Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 83
83
|>etta gera líka góðir og samviskusamir menn, sem
hafa áhuga á kennslunni; og með pví komast peir ó-
trúlega langt, opt miklu lengra en peir, sem betri und-
irbúning hafa fengið, Til pessa vitna og peir, sem telja
sjerstaka kennarainenntun ónauðsynlega. En pað parf
ekki djúpt að grafa til að finna, að slík tilvitnun er fölsk,
að slík einstök dæmi sanna ekki neitt.
Meðfædd náttúrugáfa má sín ávallt mikils, og ekki
sízt hjá kennarnnum. Sterkur vilji, mikill áhugi flytur
fjöll, gjörir pað, sem pví nær er ómögulegt. En par
sem er slakt upplag til hvers sem er og lítill eða prek-
laus vilji, par nær pekkingin skammt. Og petta á ekki
heima uin kennslumálefni ein, pað gildir allstaðar. pess
eru mörg dæmi, að allsendis ómenntaðir menn hafa svo
mikla náttúrugáfu til að pekkja sjúkdóma, að peir gjöra
lærðum læknum skömm til, minnsta kosti sumum, sem
lærðir eru kallaðir; en engum dettum pó líklega í hug,
að afnema alla kennslu í lækningafræði og varpa útbyrð-
is öllu pví, sem vísindin hafa leitt í Ijós um auðkenni
og læluiingar sjúkdóma. J>ess eru einnig mörg dæmi,
að ómenntaðir leikmenn eru snjallari prjedikarar en presta-
skólakandídatar; en pó er jeg viss um, að fáir mundu
taka vel í pað, að leggja niður prestaskólann af peirri
ástæðu að kennsla í guðfræði fyrir pær sakir sje ónauð-
synleg.
Nei, spurningin verður hjer einungis um pað, hvort
kennslumálefnin eigi nokkrum framförum að taka hjá.
oss eða ekki. Eigi pau að standa í stað, eða megi.
peiin fara aptur, pá purfum við enga menntastofnuu
handa kennaraefnum; en eigi framfarir að verða nokkr-
ar verulegar, pá verðum vjer að fara að dæmi annara
pjóða, og stofna slíkan skóla, eða slíka kennslu, sem
geti veitt oss betri kennara almennt en nú er.
Yjer megum ekki og eigum ekJd að varpa frá oss,