Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 88

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 88
88 Hver er hnattstaða? stærð? takmörk? eyjar? nes? firðir? sund? vötn? ár? lágsijettur? fjöll? hásljettur? eld- fjöll? auðnir? jarðvegur? steinar? jurtir? dýr? veðrátta? pjóð? mál? trú? 1/ðmenntun? vísindi? háskólar? iistir? stjórn? hjeraðsskifting? her? ítök? atvinna? stórvirki? merkismenn? sögulegt gagn? pjóðareinkenni? pjóðsiðir? merkisborgir? mannfjöldi? hinna 20 ríkja í Evropu, hvers fyrir sig? Bandaríkjanna? Mið og S. Ameríkuríkjanna? Kína? Japans? § 3. Hvert er heimiii? húsbóndi? systkini? ætt- ingjar? hreyfingar? lögun? lögunarsannanir? belti? baug- ar? og árstíðamunur jarðar? Svör: sólin o. s. frv. Hver er munur á veðráttu á eyjum? meginlandi? hitabelti? mildabelti? og kuidabelti? § 4. Hver eru hin helztu höf? hafstraumar og vindar? Hvernig eru auðnir? frumskógar? stórsljettur og kór- allaeyjar? Hvaða haf? álfa? ríki? eyja? stöðuvatn? á? foss? auðn? fjall? skógur? trje? blómstur? landspendýr? fugl? slanga? sjáardýr er mest? Hvaða lönd hafa flest vötn? hæst fjöll? mest eld- fjöll? hveri? brennistein? salt? steinolíu? ölkeldur? gull? steinkol? skóga? frjósemi? ræktun? flest sauðfje? mestar horgir? Hvar er mest af gimsteinum? víni? kaffi? sykur? hrísgrjónum? súkkulaði? brauðepli? kókushnetum? perlum? silki? Hvað er merkilegt við London? París? Khöfn? St.hólm? Kristiania? Berlin? Pjetursborg? Wien? Moskva? Dresden? Amsterdam? Róm? Napóli? Yenedig? Jerúsal- em? Peking? New York? Rio-Janeiro? Hvaða pjóðir hafa mesta trúrækni? siðgæði? lýð-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.