Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 89

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 89
89 menntun? skóla? vísindi? listir? frelsi? skipastól? her? iðnað mannfjölda? § 5. Hver eru hin helztu líkamseinkenni liinna 5- aðalpjóðflokka? og bvar hýr hver peirra? § 6. Hverjir eru hinir 3 helztu málastofnar? Hver eru hin helztu einsatkvæðis og fjölatkvæðismál? og hvaða pjóðir tala pau? Hverjar eru hinar tvær aðalgreinar beygingamála- stofnsins? Hver eru hin helztu semitisku og indóevrópeisku. mál? Hvaða mál tala flestir? Hvaða mál pykja fegurst, og fullkomnust? § 7. Hver eru hin helztu aðaleinkenni rómversk- katólskrar trúar? grískkatólskrar trúar? Lúthers? Kal- vins? byskupakyrkjunnar? Gyðinga? Múhameds? Brama og Búddatrúar? Hvaða pjóðir játa pessi trúarhrögð? og hver peirra hafa flesta játendur? Hvað gamalt er hvert peirra? og í hvaða sambandi standa pau hvort við annað? § 8. Hvað er einveldi? hundið konungsveldi? pjóð— veldi? liöfðingjaveldi? klerkaveldi? alpýðuveldi. í hvaða löndum eru pessi veldi? Hvað heita pau á dönsku og ensku? Hvað mörg eru pau hvert fyrir sig? Hvað eiga kongarnir? ríkisráðin? og pingin að' gjöra? Hvað eru margir ráðgjafar? pingdeildir? ping- menn? hiskupar og amtmenn priggja Norðurlanda?' Hvað eru margar pingdeildir? ping.menn og stjettir á EDglandi? Hver er munur á kosningum? kosningar og kjör- gengissilyrðum? pingvaldi og konungsvaldi? íslands og Norðurlanda og Englands? Hvaða pjóðir? stjettir? og trúarbrögð hafa enn pá ekki náð rjetti sínum?-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.