Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 90

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 90
90 § 9. Hverjir eru hinir 4 aðalatvinnuvegir? og 'hvaða þjóðir stunda mest sjerhvern peirra? § 10. Hver eru hin fyrstu og helztu framfarastig pjóðanna? Og hver er munur á steinöld? eiröld? og járnöld? Eru nú nokkrar steinaldarpjóðir til? II. Islands spurningar. Hver er hnattstaða? stærð? takmörk? lengd? breidd? eyjar? nes? firðir? rastir? hafstraumar? vötn? ár? fossar? lágsljettur? fjallgarðar? hásljettur? jöklar? eldfjöll? sand- ar? hraun? hverar? brennisteinslindir? ölkeldur? jarðveg- ur? hellar? gjár? grjóttegundir? málmtegundir? mat- jurtir? skepnufóðurjurtir? læknisjurtir? skrautjurtir? spen- dýr? fuelar? fiskar? liðadýr? ormar? lindýr? og lægstu •dýr íslands? § 2. Hvernig er jöklum? eldgosum? hraunum? hverum? brennisteins-lindum? og sandmelum landsins <háttað? § 3. Hvaða eyjar? nes? firðir? vötn? ár? fossar? sljettlendi? jöklar? eldfjöll? sandar? hraun? hverar? hell- •ar, og skógar eru mestir? ■' ■ 1 § 4. Af hvaða pjóðfiokki erum vjer? og hver er •okkar trú? Hvernig er vor lýðmenntun? skólar? vísindi? listir? Hver er munur á trúarbrögðum og menntun hjá ■oss nú eða í fornöld? § 5. Hvaða vald hefur kongurinn, ríkisráðið og al- .pingi yfir íslandi? Hvað eru mörg háyfirvöld? sýslumenn? læknar? pró- fastar? prestar? hreppstjórar? amtsráðsmenn og sýslu- inefndarmenn á íslandi? Hvað eiga allir pessir embættismenn að gjöra? á

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.