Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 92

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 92
92 Hverjir eru merkismp.nn Englands? skáld? speking- ar? uppgötvanamenn? hetjur? o. 8. frv. Hvert er sögúlegt gagn Englands? Hvaða gagn hafa Englendingar gjört manntyninu í trúarmálum? vísindum? listum? stjórnarmálum? húskap? verktræða- smíði? landa fundum og fleira? Hvert er söguágrip íslands á 9? 10? 11? 12? 13? 14? 15? 16? 17? 18? og 19du öld? Aðalspurningar um eyjar Islands, hœst Jjöll og mestar listir o. s. frv. eru hjer sundurliðaðir í margar aukaspurningar og sumar af aukaspurningunum má og enn sundurliða. Dæmi: Hverjar eru eyjar íslands að norðan? á Skagafirði? Eyjafirði? og Skjálfanda? Sumar spurningar purfa ekki nema við sum löndt t. d. eldfjöll, auðnir, vísindi, pjóðareinkenni, pjóðsiðir og fleiri. Samt hefur mjer pótt rjettast að koma með all- ar spurningar í I. § 2. við sjerhvert land til pess að1 mismunur á löndum og pjóðum yrði pví ljósari. Eg hef ekki ætíð fylgt röð spurninganna stranglega„ Má breyta henni nokkuð eptir atvikum. Yeðráttuspurn- inguna t. d. má hafa á öðrum stað. 0. Hjaltason.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.