Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Síða 7

Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Síða 7
7 FRÁ R I TST JÓRA sjálfstrausts grunnskólakennara á starf og starfsþróun. Í þessu hefti er tekið upp nýtt viðfangsefni er nefnist Nýjar bækur. Með því er ætlunin að birta stuttar fregnir af nýút- komnum bókum á sviði uppeldis og menntamála. Leitað verður til fræðimanna og þeir beðnir að skrifa stutta, gagnrýna umfjöllun og kynningu á nýútkomnum bókum. Guð- mundur Heiðar frímannsson, prófessor við kennara deild HA, ríður á vaðið og fjallar hann um bók Sigrúnar Aðalbjarnardóttur, Virðing og umhyggja Ákall 21. aldar. Í lokin er rétt að gera grein fyrir leiðum misprentunum sem áttu sér stað í hausthefti Uppeldis og menntunar 2007. Eins og glöggir lesendur sáu gætir ekki sam ræmis í efnis- yfirliti og fyrirsögn á heiti greinar Maríu Steingrímsdóttur. Rétt er heiti greinarinnar „Ofsalega erfitt og rosalega gaman“. Reynsla nýbrautskráðra kennara af fyrsta starfsári. Í öðru lagi komu lesendur auga á að tafla 1 í grein önnu Þóru Baldursdóttur og valgerðar Magnúsdóttur á bls. 35 er röng. Rétt er taflan þannig: Vinnuálag Forræði Umbun Starfssamfélag Sanngirni Gildismat Tilfinningaþrot –0,31** 0,16* 0,19* 0,17* 0,19* Hlutgerving 0,29** 0,21** 0,17* 0,23** Starfsárangur –0,19 * P<0,05 ** P <0,01 Höfundar eru beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistökum sem áttu sér stað við frágang heftisins. Ritstjórn þakkar þeim fjölmörgu sem komu að útgáfu þessa heftis fyrir ánægjulegt samstarf. HEimildir Darling-Hammond, L. (1990). Teacher Professionalism: Why and How? Í A. Lieberman (Ritstj.), Schools as Collaborative Cultures: Creating the Future Now (bls. 25–50). New york: The falmer Press. Ólafur Proppé (1992). Kennarafræði, fagmennska og skólastarf. Uppeldi og menntun 1, 223–231.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.