Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Blaðsíða 47

Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Blaðsíða 47
47 JÓNA GUÐBJöRG ToRfADÓTTIR hAfDÍS INGvARSDÓTTIR Umbrot Samskipti framhaldsskólakennara og nemenda Þessi rannsókn er starfendarannsókn sem fyrri höfundur greinarinnar vann á sínum fyrsta vetri í kennslu í framhaldsskóla, skólaárið 2005–2006, og var hluti af meistaranámi hennar við Háskóla Íslands. Rannsóknin snerist um samskipti hennar við nemendur, þar sem sjónum var einkum beint að óvæntum atvikum í skólastofunni. Markmið rannsóknarinnar var að öðlast dýpri skilning á starfi nýliða í kennslu og fá innsýn í það hvernig kennari byggir upp tengsl við nemendur. Markmiðið var jafnframt að efla kennarann í starfi. Gagnaöflun fór fram með dagbókarfærslum kennara, upptökum í kennslustundum, opnum spurningum til nemenda og viðtali við bandamann úr kennarahópnum. Niðurstöður starfendarannsóknarinnar benda til þess að næmi kennara til að skynja þarfir nemenda og kunnátta í að leiða samræðu farsællega til lykta geti skipt sköpum við að byggja upp gagnkvæmt traust og virðingu í bekkjarstarfi, en það er forsenda fyrir góðum samskiptum kennara og nemenda. Slíkt innsæi byggist meðal annars á reynslu og þar skilur á milli nýliða og reyndra kennara. Því er brýnt að nýliði fái formlegan stuðning, að minnsta kosti fyrsta ár sitt í kennslu. inn gang ur Hefðbundnar rannsóknir á starfi kennarans snerust löngum um áhuga rannsakenda á atferli kennarans. Rannsakendur reyndu að grafast fyrir um hvaða athafnir kennarans gæfu bestan námsárangur með það fyrir augum að geta sagt fyrir um hvernig ætti að kenna. fyrir um tveimur áratugum urðu nokkur vatnaskil í kennararannsóknum og áhugi fræðimanna tók að beinast að þeirri þekkingu sem kennarinn býr yfir (Hafdís Ingvarsdóttir, 2004). Hér á landi hafa kennarar um nokkurt skeið tekið virkan þátt í kennararannsóknum, bæði með því að veita rannsakendum innsýn í þekkingu sína og viðhorf og ennfremur með því að rannsaka sjálfir eigið starf. Rannsóknir kennara á eigin starfi hafa verið kynntar hér á landi undir heitinu starfendarannsóknir, en þegar þessi grein er skrifuð hafa verið birtar vel á annan tug ritgerða sem byggja á slíkri aðferðafræði (Hafþór Guðjónsson, 2008b). Talsmenn starfendarannsókna telja að það Uppeldi og menntun 17. árgangur 1. hefti, 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.