Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Page 78

Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Page 78
78 FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA Tafla 3 – Faglegt sjálfstraust – fylgni undirþátta. Íslensk rannsókn Bandarísk rannsókn Bekkjar- Kennsla Hvatning Bekkjar- Kennsla Hvatning stjórnun stjórnun Bekkjarstjórnun ,333** ,465** ,60** ,58** Kennsla ,454** ,70** Hvatning Pearson fylgni ** P<0,01 Þegar skoðuð er fylgni milli undirþáttanna (tafla 3) kemur í ljós að hún er nokkru minni en í bandarísku rannsókninni og minni milli bekkjarstjórnunar og kennslu en hinna þáttanna. Tafla 4 – Faglegt sjálfstraust og kulnun. Tilfinningaþrot Hlutgerving Starfsárangur Bekkjarstjórnun –,320** –,349** ,384** Kennsla –,230** –,265** ,418** Hvatning –,184* –,231** ,336** Pearson fylgni, ** p<0,01 * p<0,05 fylgni reynist vera milli allra undirþátta faglegs sjálfstrausts og kulnunar (tafla 4). Mest er hún milli kennslu og starfsárangurs, þannig að því betra sem faglegt sjálfs- traust er í kennsluþættinum þeim mun betri er tilfinning fyrir starfsárangri. Starfs- árangur sýnir einnig verulega fylgni við hina tvo þættina. Minnsta sambandið er milli hvatningar og tilfinningaþrots.

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.