Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Qupperneq 89

Uppeldi og menntun - 01.01.2008, Qupperneq 89
89 GUÐMUNDUR hEIÐAR fRÍMANNSSoN Siðferðilegt uppeldi og menntun Sigrún Aðalbjarnardóttir (2007). Virðing og umhyggja. Ákall 21. aldar. Reykjavík: Heimskringla. 537 bls. Á síðasta ári kom út bók eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur, prófessor við HÍ, sem nefnist Virðing og umhyggja. Bókin er mikil að vöxtum og Sigrún fer yfir mikið efni. Þeir sem til þekkja vita að Sigrún hefur verið athafnasöm í rannsóknum lengi og sömuleiðis hefur hún leitast við að tengja rannsóknir sínar við vettvang skólanna. Í þessari bók dregur hún saman þræðina úr vinnu sinni síðustu tvo áratugina eða svo og lesandi fær yfirlit yfir rannsóknir hennar, tilgang þeirra og markmið, bakgrunn og þróun. Efni bókarinnar er margþætt og ekki alltaf alveg einfalt en höfundur leggur sig í fram- króka við að setja það skýrt og skipulega fram. Það tekst Sigrúnu afar vel og lestur bókarinnar ætti ekki að vera nokkrum lesanda ofraun. En hvert er efni bókarinnar og hvað leitast höfundurinn við að segja um það? Það má orða það svo að bókin snúist um siðferðilegt uppeldi, hvað gerir barn að góðri manneskju. En það verður að hafa þann fyrirvara á þessu orðalagi að höfundurinn segir þetta ekki beinlínis svona. Í upphafi gerir Sigrún grein fyrir tilgangi sínum með bókinni, rekur ástæður sínar fyrir því að líta svo á að samskiptahæfni skipti æ meira máli í samfélagi samtímans, hún skýrir nokkur lykilhugtök og efnistök sín í bókinni. Bókin skiptist í sex hluta. Í fyrsta hlutanum sem nefnist „Sýn nemenda og kennara á samskipti í skólastarfi“ er rætt um hvað góður kennari sé frá sjónarhorni fullorðinna og barna og hver eru viðhorf kennara til samskipta við nemendur. fyrsti hlutinn er eins konar inngangur að meginefni bókarinnar þar sem höfundurinn skoðar samskipti út frá sjónarmiðum nemenda og kennara en samskipti eru aðalviðfangsefni Sigrúnar. önnur viðfangsefni hennar tengjast öll samskiptum á einhvern hátt. Annar hluti bókarinnar snýst um gildi. Sigrún gerir grein fyrir greiningu sinni á þeim gildum sem birtast í frásögnum kennara og nemenda sem hún hefur safnað. Gildi birtast í því sem við hugsum, segjum og gerum. Hún finnur í þeim mörg gildi og margvísleg en tvö gildi telur hún mikilvægari en önnur: virðingu og umhyggju. virðing getur ýmist beinst að manni sjálfum eða öðrum, hún felst í aðalatriðum í því að hlusta á og taka mark á sjónarmiðum annarra og leyfa þeim að stýra eigin lífi svo framarlega sem þeir stefna ekki sjálfum sér í glötun. Sjálfsvirðing sem er sá hluti virð- ingarinnar sem snýr að manni sjálfum hlýtur að vera öðruvísi. Það hefur enga merk- ingu til dæmis að leyfa sjálfum sér að stýra eigin lífi. vandinn er sá að þegar sá sem Uppeldi og menntun 17. árgangur 1. hefti, 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.