Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.12.1919, Page 70

Búnaðarrit - 01.12.1919, Page 70
BÚNAÐABRIT yírsfunður gönaðarfjelags Íslanðs verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavik þriðjudnginn 23. mars, og byrjar kl. 4 síðd. Þar verður skýit frá fjárhag fjelagsins, framkvæmd- um þess og fyrirætlunum, rædd búnaðarmálefni og bornar upp tillögur, er fundurinn óskar að búnaðar- þingið taki til gieina. .Reykjavík 20. janúar 1920. S. !Si gurðsson. BÍJVAÐAKFJELAG ÍSLAI1)§ veitir leiðbeiningar í öllu sem að búnaði lýtur. Þeir sem ætla að njóta aðstoðar fjelagsins á þessu ári, sendi um- sóknir til skrifstofu fjelagsins í Reykjavík fyrir lok marsmánaðar. — Sjerstaklega er nauðsynlegt að allar umsóknir viðvíkjandi mælingum, vatnsveitingum, sandgræðslu, stofoun nautgriparæktarfjelaga o. fl. komi til fjelagsins sem fyrst, ef þær eiga að fá áheyrn á þessu áii. S. Sigurösson. (darðy rkjiiliensla í gróðrarstöðinni í Reykjavík stendur yfir 6 vikna tíma, frá 14. maí til júníloka. Nemendur fá 50 kr. náms- og auk þess nokkurn feiðastyrk, þeir sem langt eru að. Auk þessa venjulega námsskeiðs, geta 2 stúlkur komist að við gaiðyrkjunám allan sumartímann, frá 1. mai til septemberioka; fá þær 600 kr. námsstyrk. Umsóknir sendist Búnaðaifjel. íslands fyrir lok mai'8- mánaðar. — Fylgi þeim vott.oið um aldur og hæfileika.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.