Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2010, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 30.09.2010, Qupperneq 45
FIMMTUDAGUR 30. september 2010 5 Tískuheimurinn tók andköf þegar tvær af helstu tískufyrirmyndum Evrópu, Victor- ia krónprinsessa Svíþjóðar og Carla Bruni- Sark ozy, forsætisráðherrafrú Frakka, hittust í Frakklandi á dögunum og evrópskir tískuvef- miðlar gerðu meðal annars kannanir meðal lesenda sinna hvor þeirra væri betur klædd. Sumir nefndu að Victoria og Carla hefðu skipt um hlutverk þar sem Victoria skartaði „Cörlu- legum“ kjólum, í klassískum sniðum og litum og Carla hefði farið í fataskápinn hennar Vict- oria og fengið þar drottningarlega dragt að láni. Kunnugir vita þó að ekki er hægt að saka Victoriu um að stela stíl Cörlu Bruni en Vict- oria hefur þróað með sér mjög persónulegan og fágaðan stíl undanfarin ár. juliam@frettabladid.is Victoria heillaði Frakka Hin nýgifta Victoria krónprinsessa Svíþjóðar og eiginmaður hennar, Daniel Westling, eða Prins Daniel eins og hann er nefndur nú, hafa dvalið í Frakklandi síðustu daga í opinberri heimsókn. N O R D IC PH O TO S/ A FP Carla Bruni-Sarkozy og Victoria prinsessa fyrir framan Elysee forsetahöll- ina í fyrradag. Kjóll Vict- oriu þótti minna á kjóla sem Bruni hefur klæðast við opinber tilefni. Buxna- dragt Cörlu vakti þó ekki síður athygli. Klæðaburður Victoriu er oft í anda Jackie O heitinnar eins og þessi gráhvíta kápa sýnir. Hún mætti í kóngabláum kjól ásamt eiginmannin- um Daniel til veislu á þriðja degi. Talið er að hanakamburinn sem á ensku kallast mohawk eða mohican komi frá Norður-Ameríku. Á enskri tungu er hann kenndur við Móhíkana- indjána (e. Mohawk) sem kann þó að vera vafasamt því vitað er að hana- kambur var í tísku hjá Wyadot-indján- unum mun fyrr. www.visindavefur.is Victoria hefur tónað niður litaspjaldið síðustu árin en var þó í gullfal- legum ferskjulitum jakka við eitt tilefnið í heimsókninni. af öðrum vörum Gildir fimmtud-laugard 20% afsláttur Kjólar Áður 16.990 NÚ 12.990 Stærðir 38-48 Skokkar Áður 14.990 NÚ 11.990 Litir: svart og grátt Stærðir s/m, l/xl LANGUR LAUGARDAGUR Esprit úlpa st.36-44 litir grár verð 30.990 Esprit úlpa st.36-44 litir svart og grár verð 22.990 Esprit úlpa st.36-44 litir svart og sandlitur verð 33.990 Síð úlpa st.36-44 litir svartur verð 24.990 Kringlunni • 553 4100 Vorlína Roberto Cavalli fyrir árið 2011 ber með sér rokk- og hippasnið og er kögur afar áberandi. Roberto Cavalli hélt upp á 40 ára hönnunarafmæli sitt á mánudaginn síðastliðinn í Mílanó með pompi og prakt. Cavalli sýndi á sér nýja hlið að þessu sinni og fór lengra með hippa- og rokk ímyndina en hann hefur áður gert. Fyrirsæturnar, sem sýndu vorlínuna 2011, skörtuðu veg- legum armböndum úr silfri eða leðri, handtöskum úr snáka- skinni með áföstum skeljum og hornum, dökkri augnmáln- ingu og síðum lokkum. Nær allar flíkurnar voru með kögri, en Cavalli hélt þó uppteknum hætti og var dýraprent áber- andi að venju. Þá fékk bert hold fyrirsætanna að njóta sín vel með flegnum hálsmálum, berum bökum og magabol- um. Til móts við fáklæddan efri part komu síðar buxur og síðir kjólar og skapaði Cavalli þar með fágaðar andstæð- ur hátísku rokkglamúrs. - jba Cavalli hélt uppteknum hætti með áberandi dýramynstrum og prenti. Hátísku rokkglamúr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.