Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 8

Morgunn - 01.06.1922, Side 8
2 MORGUNN Þessi maður kom fyrstur fram með þá hugmyud, að danska Sálarrannsóknafélagið gengist fyrir þvi að kalla saman fyrsta alþjóðafund sálarrannsóknamanna. Tókst honum að fá félagsstjórnina á sitt mál og ýmsa máls- metandi menn aðra, þeirra á meðal ýmsa kennara við Kaupmannahafnarháskóla. Voru þó sumir þeirra kunnir að því, að vera andvigir spíritismanum. Sjálfur fór hann til Englands, Frakklands og Þýzka- lands og heimsótti ýmsa frægustu sálarrannsóknamenn þeirra landa, til þess að reyna að fá þá til að sækja fundinn og flytja þar et'indi. Höfðu ýmsir þeirra haft góð ot'ð uro það, en gátu þó ekki allir sótt fundinn, er til kom. Cat'l Vett mun mestu hafa ráðið um það, hverjum boðið var til fundarhaldanna frá öðrum löndura. Mér er kunnugt um, að 4 Islendingum var boðið, þeim Einari H. Kvaran, formanni Sálarrannsóknafélags Islands, dr. phil. Guðm. Finnbogasyni prófessor, Þórði Sveinssyni geðveikra- lækni og undirrituðum. En ekki sótti neinn þeirra fund- inn nema eg einn. Formaðut' S. R. F. I., Einar H. Kvar- an, ætlaði að gera það, en tafðist svo á fundi bindindis- manna suður í Sviss, að hann kom ekki til Kaupmanna- hafnar fyr en langt var liðið á fundinn. Þó var ekki komið að erindi hans á dagskránni, en harrn þurfti að hraða sér heim og afiéð þvf að sækja fundinn alls ekki. Mér þótti það illa farið, því að eg er sannfærður um, að erindi hans hefði vakið þar mikla athygli. Þar töluðu surnir, sem vantaði tilflnnanlega alla reynsluþekkingu á málinu, en hana heflr E. H. K. mikla, og allir þekkjutn vér frásagnarsnild hans og rökflmi. Eg fekk nokkurn styrk til fararinnar frá Sálarrann- sóknafélagi Islands, og má því ekki minna vera en eg greiði það í þakkarskuldina að segja lítillega frá fundinum. Hann var haldinn dagana 26. ágúst tii 2. september, í Bvonefndu Gamla Glyptoteki á Nýja Carlsbergi. Er það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.