Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 69

Morgunn - 01.06.1922, Page 69
MORGrUN N 63 fraru, að »andar réttlátra, sem algerðir eru orðnir«, ættu ekki að vera að fást við jafn-hversdagsleg efni, jafnvel ekki þær stundirnar, sem varið er til hvíldar. Því svara eg svo, að þetta kann að vera rétt, þegar menn hafa öðlast fullkomunina eða heilagleikann; um það mál get eg ekki dæmt. Leikar og líkamsæfingar eru meinlaus og holl hér, jafnvel góðum mönnum; og ganga má að þvi visu, að ef ungmenni halda áfram að vera eins og þau voru, þá verði þau ekki fráhverf leikum og líkamsæfing- um og söngvum þar — að minsta kosti ekki um nokkurn tíma. Menn virðast tæplega gera sér ijóst, hve mikið hlýtur að vera í því fólgið, að lífið haldi áfram, að lund- ernið haldist óbreytt, og að maðurinn sé sá sami eftir andlátið eins og á undan því. Það liggur í augum uppi, að meiri hluti manna, hvort sem þeir eru í þessu eða öðru lífi, eru blátt áfrara meðalmenn og meðalkonur, og hvorki helgir menn né djöflar; og kenning kirkjunnar hefir áreiðanlega verið röng að því leyti, sem hún hefir komið mönnunum til þess að gera sér i hugarlund, að andlátið breyti þeim í annaðhvort af þessu tvennu. Framför og þroskun er auðsjáaniega lögmál alheimsins. Framþróun fer ávalt stig af stigi. Þó að ungmenni, sem fara skyndi- lega inn í annað líf úr skotgröfunum, séu allra beztu piltar, þá er ekki líklegt, að þeir verði á svipstundu hei- lagir menn. Það er engin skynsemi í því að tala um þá sem »réttláta, sem orðnir séu algerðir*. Hugleiðið málið af ofurlitilli skynsemi, og minnist þess, að tilveran er samföst heild og að mennirnir eru sömu mennirnir eftir andlátið. Gerið ykkur ekki i hugarlund, að dauðinn breyti neinum manni í neitt algjörlega ólíkt því, sem hann var. Umhverfið kann að vera ánægjulegra og heilagra, viðfeldn- ara og betra en á jörðinni; eitthvað ætti það óneitanlega að batna; en mönnum eins og okkur tekst ekki að ná fullkoranuninni i einni svipan. Enn fremur er það mjög ólíklegt, að allir sæti sömu reynslu þeim megin: Þeir fáu menn, sem hér hafa lifað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.