Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 52
46 M 0 R Gr U N N til Kanada (yfir haíið). Við eignuðumst tvo drengi, Ein- ar og Matthías, og hún andaðist, 25 ára gömul, í Winni- peg, Manitoba, úr barnsfarasótt, eftir að hafa alið yngra barnið. Báðir drengirnir dóu á fyrsta árinu. Hún hét Maren Mathilde; en hún var ávalt nefnd síðara nafninu. Eg eignaði8t dreng með siðari konunni, og við mist- um hann 15 ára gamlan. Hann hót Sigurður. Oft hafa miðlar sagt mér, að hann sé mikið með fyrri konunni minni. Þessir þrír drengir eru einu börnin, sem eg hefi mist. »Eðvarð« þekti eg mjög nákvæmlega. Við vorum sambýlismenn tvö ár á Garði í Kaupmannahöfn. Lýs- ingin á honum er nákvæmlega rétt. Hann hét þrem nöfnum, og miðnafnið var Edvard. Hann var ávalt nefnd- ur fyrsta nafninu, Bertel, en sannleikurinn var sá, að honum þótti fremur vænt um og þóttist dálítið af öðru nafninu. Fyrri konan mín þekti hann. Hann druknaði. Um hinn árlega minningardag er það að segja, að þessi tilraun fór fram 21. október, og fyrri konan mín andaðist 21. nóvember. Eg veit ekki til þess, að fyrri konan mín hafi átt neitt 8kyldmenni, sem hafi heitið Karl. Einn af bræðr- um hennar heitir Michael. Þegar eg hitti hana fyrsta skiftið, þekti eg ekki þennan bróður hennar, og þegar hún nefndi hann fyrsta sinn, heyrði eg ekki nafnið og hélt að hún hefði sagt: »min Karl* (vinnumaðurinn minn). Bráðlega greiddist úr þessum misskilningi, og við hlógum að honurn. Eg fullyrði auðvitað ekki að bent hafi verið við tilrauniua á þennan misskilning, en þegar Karls-nafnið kom, rnintist eg þessa atviks samstundiB, og fremur en hitt liggur mór við að halda, að nafnið hafi verið nefnt í gamni. Fremur viðkvæmar endurminningar vakti það hjá mér, þegar minst var á bollapörin, hvort sem eg hefi nú skílið það atriði rétt eða ekki. Meðan eg átti heima í Wiunipeg og fyrri konan mín var á lífi, höfðum við stund- um enga vinnukonu. í Manitoba-vetrarkuldanum var eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.