Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 89
MORGUNN 83 við eftir fáar mínútur komnir á stöðina. Þakkaði eg þá þessum ókunna manni hjálpina og komst síðan slysalaust inn í vagninn. Þegar eg svo kom til Reykjavíkur, seint í maí sama ár, og heirasótti yður, spurðuð þér mig, hvort eg hefði ekki verið sjúkur eða komist í lífsháska á ferða- laginu og létuð þess getið, að yður hefði dreymt mig svo undarlega eina nótt. Spurði eg yður þá, hvaða nótt það hefði verið, sóttuð þér þá dagbók yðar, lituð í hana og sögðuð, að það hefði verið aðfaranótt hins 9. marz undir morguninn; hefur yður því dreymt mig um sama leyti sem ofanritað atvik gerðist. Mjög litlu munaði, að eg yrði sjáifur fyrir bifreiðinni. Með vinsaml. kveðju Ing. Glslason. 2. Fingurmeinið. Árið 1891 var eg, Herdís Gróa Gunnlaugsdóttir, vinnukona í Tungunesi. Fyrir neðan bæinn þar eru brekk- ur og eyrar með Blöndu, sem eru kallaðar Tungunes Nes. Yzt í nestánni eru tveir hólar og keldudrag á milli þeirra. Á jólaföstu dreymir mig, að eg sé á ferð niðrí brekk- um, og só reisulegan bœ, þar sem ytri hóllinn er. Eg hugsaði mér að ganga heim að bænum og gerði það, til að virða hann fyrir mór Hann sneri út og suður með fjórum þiljum i suður og gengið inn í hann að sunnan- verðu. Eg stóð fyrir sunnan þilin litla stuud og horfði á þetta með undrun. Þá kemur út kona, sem leiðir mig inu göng að pallstokk; það voru fáar tröppur upp á hann, 8V0 hvarf húll mér Og sá eg hana ekki aftur. Þá gekk eg inn baðstofugólfið og sá unga stúlku, á að gizka um tvítugt, sitja á rúmi fyrir framan húsdvr á móti glugga. Hún er að spinna á rokk og var í hvítri vaðmálsskyrtu, svörtum bol og með skotthúfu. Eg heilsa henni og hún vísar mér til sætis á rúmi undir glugga á móti sér. Bað- stofan sneri út og suður, með afþiljuðu húsi í suðurenda, með fjögra rúðu glugga -á vesturhlið; tvö stafgólf voru 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.