Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 39
MORGUNN 33 Þessi hreyíing, sem alþjóðafundir þessir eru runnir af, hefir þegar borið ekki alllitla sýnilega ávexti. I ýmsum löndum er nú starfað að því af hinu mesta kappi að gera trúhneigða menn, þótt eigi séu í sama kirkjufélagi, sem samhentasta um áhugatnál sín. Og annar árangur, og liann eigi ómerkari, er sá, að menn hafa tekið að at- huga og bera saman af nýju skoðanir sínar við skoðan- ir annara, sem þeim hefir verið kent, að ekkert ættu sam- eiginlegt. Þetta hafa meðal annars tveir flokkar landa vorra í Vesturheimi gert. Það er annarsvegar sai'naðar- menn sira Friðriks heitins Bergmanns og hinsvegar Uní- tarar. Niðurstaðan á þeim samanburði varð sú, eins og vænta mátti, þótt einhverja furði vafalaust á, að mismun- urinn á skoðununum væri yfirleitt alls ekki til. Eg segi, að einhverja furði vafalaust á þessu, i'yrir þá sök, að nafnið Unítar hefir jafnan verið notað sem grýla af þeim mönnum og á þá menn, sem um þá stefnu hafa verið ó- fróðastir. Sjálfur hefi eg heyrt hin fáránlegustu ummæli um Unítara af mönnum, sem nokkur ástæða var til þess að vænta, að betur vissu. T. d. heyrði eg nýlega einn fyrverandi prest vera að fræða menn á því, að skoðanir Unítara á Kristi væru þær, að hann hafi verið svona í manngildi við góðan prest. Og einn prói'essorinn við há- skólann okkar, þó vitaskuld ekki guðfræðiprófessor, hafði verið að fræða lærisveina sína á því fyrir nokkuru, að hann væri þeirra skoðunar — eftir nákvæma rannsókn, skildist mér — að Unitai’ar væru ekki ki’istnir menn. Já, ekki verður annað sagt, en að margt skipist undar- íega í þessari veröld. Mesti andans maður íslendinga á síðari tímum, andríkasta sálmaskáldið og einn mesti að- dáari Krists, er talinn setja Krist á bekk með góðum prestum, og guðfræðideild háskóla Islands veitir> þessum sama manni, Matthíasi Jochumssyni, doktorsnafnbót í guð- fræði, þó að hann sé ekki kristinn. Matthías heitinn hefir þá hlotið að hafa merkilega háar hugmyndir um góða presta og guðfræðiprófessorarnir einkennilegar hugmynd- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.