Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 9
M 0 R G U N N 8 nafnkent höggmyndasafn, er hinn alkunni ölgerðarmaður og listfrömuður Carl C. H. Jacobsen lét reisa. Fundarboðið hefir þegar verið birt í »Morgni« í is- lenzkri þýðing. Þar var meðal annars tekið frarn, að fundarboðendurnir litu svo á, »að það mundi vera nokk- urs um vert fyrir málið, ef flokkur mikilsmetinna og hæfra manna frá ýmsum löndum og úr ýmsum fræðigreinum hittust og ættu tal um aðferðir og árangur«. Færri gestir komu frá útlöndum en boðnir voru. Þó voru þeir eitthvað milli 40 og 50. Var það fyrst alls, að móttökuhátíð var haldin að kvöldi hins 25. dags ágúst- mánaðar, eins konar kvöldverður, sem erlendu fulltrúun- um var boðið til. Voru þar og viðstaddir flestir þeirra, er til fundarins höfðu boðað. Hafði forstjóri Vagn Jacob- sen gert veizluna, og þarf varla að geta þess, að þar var rikmannlega á borð borið og allur búnaður hinn prýði- legasti. En tilgangur þessa fagoaðar var sá, að kynna fundarmenn hverja fyrir öðrum. Það glaðnaði í meira lagi yfir mér, er eg kom inn í fremsta salinn, því að fyrsti maðurinn, Bem gekk þar að mér til að heilsa mér, var dr. phil. Walter F. Prince, aðalframkvæmdarmaður Sálarrannsóknafélagsins ameríska. En eg hefl haft hinar mestu raætur á honum í eitthvað íimm ár og mikið eftir hann lesið. Það urðu mér heldur ekki vonbrigði að kynnast honum, og einna mest átti eg saraan við bann að sælda fundardagana, allra hinna er- lendu fulltrúa. Yfirleitt var rnér það mikil unun að sjá þarna fyrsta sinn ýmsa kunna aálarrannsóknamenn, er eg hafði lesið mikið um og ýmislegt eftir. Vil eg þar fyrst og fremst nefna dr. von Sehrenck Notzing friherra (frá Þýzkalandi) og þau frú Juliette Bisson og dr. Gustave Geley (frá Paris). Englendingana þekti eg alla áðui'. Þá var mér og næsta kært að hitta aftur vin minn prófessor Oskar Jæger frá Kristjaníu, og i fylgd með honum tvo vini hans, docent Thorstein Wereide og lækninn S. Wetter- stad. Þar kom og móti mér laglegur og gervilegur mað. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.