Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 25
MORGUNN 19 ina hölluðust þeir báðir. En slík skýring er ekkert annað en tilgáta. Annað erindið flutti danski listmálarinn Jóhannes Hohlenherg, á frönsku, um sérstakar tilraunir, er hann hefir iðkað: að flytja vitundina út fyrir líkamann (»exterio- risation* meðvitundarinnar). Urðu töluverðar umræður á eftir. Enn meiri umræður urðu samt eftir næstu ræðu. Hana flutti danskur prestur dr phil. J. Kure, um reimleika, sem urðu á bóndabæ einum á Jótlandi (Enggaarden) síðastlið- inn vetur. Hafði mikið verið um það mál deilt í sumum blöðum Dana. Þetta erindi var flutt á dönsku. Prestur taldi hafið yfir allan efa, að högg hefðu verið barin og hlutir fluttir til fyrir einhver óþekt öfl. Eitt sinn heyrðist rödd kalla: »Hjálp! hjálp!« Svikum hefði alls ekki verið til að dreifa, en því hafði Faustinus hinn danski haldið fram, og hélt því enn fram nú í umræðunum; því að þetta var eina sinnið, sera hann hætti sér út í það að taka til máls á þessu þingi. Eg leyfði mér að þakka dr. Kure fyrir það, að hann hefði haft þor til að segja hér satt frá atburðunum og láta 8l'g lláð og hleypidóma litlu skifta Notaði eg tæki- færið til að segja lítið eitt frá reimleikunum í Hvammi i Þiatilflrði og tveim öðrrnn líkum dæmum héðan að heim- an, sem mér var sérstaklega kunnugt um. Fullyrti eg, að reimleika hefðu menn oft orðið varir við á íslandi, ekki sízt þann tíma vetrarins, sem myrkrið er mest. J. Hohlenberg benti fundinum á, að hr. Faustinus leyfði sér að fara með fullkomin ósannindi i skýrslu sinni. Voru margir gramir yflr því, að hr. F. skyldi leyft að tala eft- ir það. En próf. Stareke var fundarstjóri og naut F. þess, því að þeim er að sögn vel til vina. Danskur læknir, Thorson að nafni, sem mjög hefir barist fyrir spiritisman- um, fagnaði þvi, að sjá tvo menn kirkjunnar koma opin- berlega fram og vilja sinna hinu mikilvæga máli, sem þingið fjallaði um. Bað hann menn kirkjunnar vera sér- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.