Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 96
90 MORGUNN að Möðruvöllum, og nema staðar við kirkjugarðinD. Á eftir þeim kemur kveDmaður, stór vexti, og leiddi dreng við hönd sér; hún hraðaði mjog göngunni, og þóttist eg sjá, að hún vildi fyrir hvern mun ná hinu fólkinu. Sið- an krjúpa allir niður við kirkjugarðshliðið og gjöra þar bæn sína stundarkorn. Að því búnu rísa þeir allir upp og ganga inn 1 kirkjugarðinn, og á undan þeim mjög hár og þrekvaxinn karlmaður. Hann litast um á alla vegu í garðinum, hristir höfuðið og gengur síðan sama veg út, eu allir fylgja honum, og hverfur síðast þessi mannhópur niður fyrir hól á túninu. Búnaður þessara manna var afareinkennilegur og ó- líkur þeim, sem eg hefi nokkurntíma séð. Karlmennirn- ir (alt voru þetta karlmenn, að undanskilinni þessari einu konu) voru í afar stuttum treyjum og stuttum buxum og fóru fötin ólaglega. Á höfðinu höfðu 2 karlrnennirnir skotthúfur, en hinir einhvers konar kollhettur. Þann 20. júni s. á. kom hingað bóndinn í Auðbrekku, sem er hér skamt suður í Hörgárdalnum, og segir mann- inum mínum frá því, að þegar hann var að láta grafa fyrir undirstöðu að nýju húsi nálægt bænum, hafi þeir komið niður á beinagrindur af mönnum. 9. Vildi ná prestsfundi. Nóttina milli 13. og 14. okt. 1921 dreymdi mig að maður kærai inn i skrifstofu mannsins míns, þar sem hann sat fyrir. Þeir töluðu svo lágt eða óskýrt, að eg heyrði næstum ekkert af samræðunum, og sat eg þó í næstu stofu, og dyrnar opnar i milli. Að eins þessi orð heyrði eg gestinn segja: »Eg þarf að tala við yður sem prest«. — Mann þennan þóttist eg aldrei fyrri hafa séð; hann var fremur lágur maður, grannvaxinn, einkennileg- ur í gangi og hreyfingum, eins og hann væri haltur eða skakkur í göngulagi. Eftir litla stund hvarf þessi maður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.