Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 26

Morgunn - 01.06.1922, Side 26
20 MORGUNN staklega velkomna. Voru umræðurnar hinar fjörugustu ogtöl- uðu blöðin meira um þær en margt annað, sem merkilegra var. En efnið var gamalt ágreiningsatriði Dana sjálfra. Á síðari fundinum (kl. 2) talaði fyrstur dr. Brugmanns frá Hollandi um fjarhrifa-tilraunir, sem gerðar hafa ver- ið í tilraunastofu sálarfræðinga við háskólann í Groningen. Taldi hann þetta meðal annars hafa komið í ljós: því niðursokknari sem sá, er við hugskeytunum á að taka, er i dagleg störf sín, því ómóttækilegri virðist hann vera; — en við líkamlega veiklun sýnist hæfileikinn vaxa, sömuleiðis fyrir áhrif áfengis. Mjög finst mér þetta koma heim við margt, sem tek- ið hefir verið eftir við miðilstilraunir, og sömuleiðis við ýmislega fræðslu, sem segir sig að koma handan yfir landamærin (sjá t. d. bók dr. J. H. Hyslops um »The Dorá Fisher Case«). Þá flutti dr. Schrenck-Notzing annað erindi sitt: um nauðsyn á því að banna með lögum dáleiðslu við loddara- sýningar o. s. frv. Kvað hann það nú mjög notað á Þýzka- landi, til þess að æsa forvitni fjöldans. Hinn 1. september var dr. Knud H. Krabbe ann- ar fundarstjórinn. Þá flutti eg erindi mitt (á ensku): um reynslu mína við tilraunir um nokkurra ára skeið með miðil í Reykjavík (Indriða Indriðason). Er mér óhætt að fullyrða, að það vakti all-mikla athygli, eða svo var að minsta kosti að heyra á dönsku blöðunum. Miklar umræður urðu á eftir, og vanst tími til þeirra, vegna þess að Einar H. Kvaran kom ekki á fundinn, en hon- um var ætlað að tala næst á eftir. Fyrst fóru umræðurn- ar fram á ensku, því að þeir Drayton Thomas prestur, dr. Walter F. Prince, Mrs. Salter, Miss Scatcherd og Mr. McKenzie tóku öll til máls, en þvi næst fóru þær fram á Norðurlanda-málunum, og þá harðnaði sennan. Prófes- sor Starcke vildi ekki beinlínis rengja frásögu mína, en kvað þó erfitt að trúa svo furðulegum hlutum, meðan ekki væri unt að sýna þá öllum og koma þeim heim við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.