Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 15
MORÖUNN 9 þá skýringartilraun hans og fékk hún nauðalítinn byr; þótti í raun og veru engin skýring. Laugardagurinn 27. ágúst var nefndur enski dagurinn. Englendingar sýndu mér þann heiður og vinsemd að velja mig fundarstjóra fyrir sína hönd á fyrri fundinum þann dag. Hinn fundarstjórinn var docent Alrutz frá Uppsölum. Fyrst las Carl Vett upp langt og rækilegt bréf frá Sir William Barrett í Lundúnutn, sem hafði vegna veik- inda orðið að hætta við að koma á fundinn. Minti hann á, að hann hel'ði rannsakað málið yfir 50 ár, og að hann væri sannfærður um, að unt væri að koraast í samband við framliðna menn. Vitnaði hann sérstaklega til funda hjá miðlinum frú Osborne Leonard, þar sem hann ásamt prestinum Drayton Thomas hefði komist i samband við fornvin sinn, sálarrannsóknamanninn Frederick W. H. Mvers. Vonaði hann, að presturinn mundi skýra frá þeim á fundinum. Þá flutti frú Helen de G. Salter (fædd Verrall) erindi um rannsóknafundi sína og annara félaga úr Enska Sál- arrannsóknafélaginu hjá enska miðlinum frú Osborne- Leonard. Kom frú Salter fram sem fulltrúi þess félags. Lýsti hún vandlega varúðarreglum þeim, sem hafðar höfðu verið. Jafnvel leynilögreglu hefði verið beitt. Aldrei hefði neitt grunsamt komið fyrir, og kvaðst hún alsannfærð um einlægni og sakleysi miðilsins Sagði hún frá ýmsum dæmum, sem sýndust benda í þá átt, að framliðnir menn og konur væru i raun og veru að senda skeyti. En auð- vitað hagaði hún orðum sínum varlega og fullyrti ekkert. Næstur talaði fulltrúi Ameriska Sálarrannsóknaféiags- ins dr. phil. Walter F. Prince, fyrru'm prestur, en nú að- alstarfsmaður þess félags, síðan dr. James H Hyslop and- aðist. Erindi hans fjallaði um, hvort væri liklegri skýr- ing á sannana-skeytunum (evidentia.1 communications) fjar- hrif l'rá sálum lifandi manna eða spíritistíska skýringin (þ. e. að þau stafi frá framliðnum mönnum). Tók hann fram 30 atriði og gerði upp á tnilli skýringartilraunanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.