Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 90

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 90
84 MORGUNN fyrir framan með tveímur tveggja rúða gluggum á vest- urhlið. Eg sat þarna þegjandi dálitla stund og taiaði hvorug til annarar. Loks fór mér að leiðast og hugsaði til heimferðar, því að eg þóttist engin merki sjá til þess, að eg fengi góðgerðir. Eg stend svo upp, og það gerir hún líka, og fylgir mér til dyra. Þá nemum við staðar í bæjardyrunum og byrjar hún þá að tala við raig, og spyr mig, hvort eg hafi vitað af þessum bæ hér. Eg kvað nei við því. Aftur spyr hún mig, hvort eg muni treysta mér til að finna þennan bæ aftur. Eg játaði því, hélt það væri ekki svo vandratað hérna út og ofan í nesið. Spyr hún mig þá, hvort eg vilji ekki fara til sín fyrir vinnukonu á næsta vori. Getur þess, að konan, sem eg hafi séð, og leiddi mig inn, sé móður sín og þær búi nú saman, mæðgurnar, en hún sé trúlofuð og ætli að fara að búa með kærasta sínum í vor, og sig vanti vinnu- konu. Mér var illa við þessa bón, því að eg vissi, að þetta voru huldukonur, þegi stundarkorn og hugsa mig um, hverju eg eigi að svara. Þá dettur mér alt í einu í hug, að eg 8é vistuð og segist ekki geta það, því að eg sé ráðin hjá Margrétu á Skagaströnd, eins og satt var. Eg var hálf-hrædd við að segja henni það, því að eg hafði heyrt, að huldufólk hefndi sín, ef ekki væri gert eins og það vildi, og bið hana að láta mig ekki gjafda þess, þó að eg geti ekki orðið við bón hennar, því að hún sæi það sjálf, þar sem eg væri vistuð, að eg mætti ekki bregða loforð mitt. Gegnir hún því engu, en eg sé strax, að hún verður alvarleg á svipinn. Hún stendur við vinstri hliðina á mér í dyrunum og tekur með hægri hendi um vinstri upphandlegg á mér nokkuð þétt og strýkur hendinni ofan á úlnlið og heldur þar, með þeim ummælum, að það Bé ekki víst að Margrét á Skagaströnd hafi eins mikið gagn af mér, eins og hún gæti haft, þó að eg færi til hennar. Þá svara eg, að það geti vel ver- ið, eg geti veikst og dáið; það hefðu þá heldur ekki aðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.