Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 86
MOEGHJNN
80
Gíalína S. Gíaladóttir og Eyjólfur Jóhannsaon. Mjög óvæn-
lega horfðist á um það, að þesau barni yiði lífs auðið.
Frásögnin um heilsufar barnsins og hvernig það bjargað-
ist, er tekin svo greinilega fram í eftirfarandi vottorði,
að ekki virðist þörf á að fjölyrða l'rekara um það efni.
Vottorð Halldórx Hanxen lceknis.
Þann 27. sept. 1918 var eg kallaður til etúlkubarns-
ins Ástu Eyjólfsdóttur í Hverfisgötu 94 uppi. Stúlkan var
þá 6 mán. gömul (fædd 13. apríl s. á.) og hafði verið
mikið veik undanfarnar 10 vikur. Sjúkdómurinn byrjaði
með 8væsinni uppsölu, niðurgangi og hita (cholerina). Að
nokkrum tíma liðnum féll hitinn, en uppköstin og niður-
gangurinn fiélduBt þrátt fyrir allar tilraunir 2ja lækna og
nákvœma hjúkrun. Barnið fioraðiat meira og meira og
var MÚ að kalla beiriin tóm, enda vóg það aðeins 15 merk-
Ur, eða eins og þegar það fæddist.
Það leyndi sér ekki, að barnið var búið að fá rýrn-
unarsýki (atrofia infantilis) á háu stigi, sem er mjög
fiættulegur sjúkdómur. Eg hugði barni þessu heldur ekki
líf, en vissi, að ekki var um aðra lækningatilraun að
ræða en mjög varlega næringu með móðurmjólk, en barn-
ið hafði jafnan haft pela. Um þetta leyti gekk eg til
frú Siguibjargar Ásbjörnsdóttur konu Sigurjóns Pétursson-
ar kaupmanns. Hún hafði þrimla í brjósti af ofmikilli
mjólkurmyndun og datt mér því þegar í hug að biðja
frúna um að líkna þessu litla dauðvona barni og gel'a
því mjólk eftir mætti. Frúin tók þeirri málaleitun minni
með gleði og eftir það fókk barnið mjólk hennar í stíg-
andi 8kömtum. Og umskiftin urðu dæmafá. Barninu
varð þegar gott af þessari fæðu og á ótrúlegum stuttum
tima komu öll bataeinkennin í ljós, og eftir 3 mánuði
mátti telja hana fullfríska, enda þyngdist hún um eina
mörk á viku. Þegar barnið fór að mega drekka eðlilega
mikið, kom að því, að frú Sigurbjörg gat ekki látið af
nægilega mikilli mjólk, og var því reynd mjólk úr 2 öðr-