Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 86
MOEGHJNN 80 Gíalína S. Gíaladóttir og Eyjólfur Jóhannsaon. Mjög óvæn- lega horfðist á um það, að þesau barni yiði lífs auðið. Frásögnin um heilsufar barnsins og hvernig það bjargað- ist, er tekin svo greinilega fram í eftirfarandi vottorði, að ekki virðist þörf á að fjölyrða l'rekara um það efni. Vottorð Halldórx Hanxen lceknis. Þann 27. sept. 1918 var eg kallaður til etúlkubarns- ins Ástu Eyjólfsdóttur í Hverfisgötu 94 uppi. Stúlkan var þá 6 mán. gömul (fædd 13. apríl s. á.) og hafði verið mikið veik undanfarnar 10 vikur. Sjúkdómurinn byrjaði með 8væsinni uppsölu, niðurgangi og hita (cholerina). Að nokkrum tíma liðnum féll hitinn, en uppköstin og niður- gangurinn fiélduBt þrátt fyrir allar tilraunir 2ja lækna og nákvœma hjúkrun. Barnið fioraðiat meira og meira og var MÚ að kalla beiriin tóm, enda vóg það aðeins 15 merk- Ur, eða eins og þegar það fæddist. Það leyndi sér ekki, að barnið var búið að fá rýrn- unarsýki (atrofia infantilis) á háu stigi, sem er mjög fiættulegur sjúkdómur. Eg hugði barni þessu heldur ekki líf, en vissi, að ekki var um aðra lækningatilraun að ræða en mjög varlega næringu með móðurmjólk, en barn- ið hafði jafnan haft pela. Um þetta leyti gekk eg til frú Siguibjargar Ásbjörnsdóttur konu Sigurjóns Pétursson- ar kaupmanns. Hún hafði þrimla í brjósti af ofmikilli mjólkurmyndun og datt mér því þegar í hug að biðja frúna um að líkna þessu litla dauðvona barni og gel'a því mjólk eftir mætti. Frúin tók þeirri málaleitun minni með gleði og eftir það fókk barnið mjólk hennar í stíg- andi 8kömtum. Og umskiftin urðu dæmafá. Barninu varð þegar gott af þessari fæðu og á ótrúlegum stuttum tima komu öll bataeinkennin í ljós, og eftir 3 mánuði mátti telja hana fullfríska, enda þyngdist hún um eina mörk á viku. Þegar barnið fór að mega drekka eðlilega mikið, kom að því, að frú Sigurbjörg gat ekki látið af nægilega mikilli mjólk, og var því reynd mjólk úr 2 öðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.