Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 37
MOECtUNN 31 manna, sem allir vildu í raun og veru vinna að sama markmiði, væru svo háir og brattir, að því nær væri gert ókleift um alla samvinnu þeirra á meðal, ef svo stæði ekki á, að þeir væru i sömu kirkjudeild. Flestir hafa verið sammála um, að það yrði næsta lítill ávinn- ingur að keyra alla menn inn í sama félagsskapinn, og þess vegna talið það nokkurum vafa bundið, hvort ein kirkjudeildin ætti í raun og veru nokkuð meiri rétt á sér en önnur, talið hitt affarasælla, að hver sæti þar sem uppekli, gáfnafar og skapsmunir skipuðu honum sæti. En um hitt hafa þeir einnig verið jafn-sammála, að vinna bæri að því öllum árum, að hver fengi litið hinn sæmi- lega réttu auga, og að það skifti hinu mesta máli, að enginn einangraðist eða útilokaði sig frá þeim stuðniDgi og þeirri frjógun andans, sem samvinnan við aðra og sam- úðin með þeim gæti af sér leitt. Einn ljósasti vottur þess, hversu mörgum er endur fyrir löngu orðin ljós hin mikla þörf á slikri sam- vinnu, eru undirtektirnar og vinsældirnar, sem al- þjóðafundir þeir hafa fengið, sem stofnað hefir verið til í þessu skyni. Fyrsti alþjóðafundurinn var haldinn í London að tilhiutun Unítara í Ameriku og á Englandi. Tilgangurinn var sá »að koma á nánara sambandi með hinum gömlu frjálslyndu kirkjum, frjálslyndu hlutunum í öllum kirkjum, dreifðu frjálslyndu söfnuðunum og einangr- uðum mönnum, er vinna að frelsi og framförum í trúar- efnum í mörgum löndum, með því augnamiði að þeir fái færi á að skiftast á hugsunum, hjálpa hverjir öðrum og efla þær hugsjónir, sem fyrir þeim vaka sameiginlega*. Þessi fyrsti fundur var haldinn í London árið 1901 og síðan hefir hver fundurinn rekið annan. I Amsterdam (1903), Genua (1905), Boston (1907), Berlín (1910) og Paris (1913). Á Bostonfundinum (1907) voru 2400 fulltrúar. Á Berlínarfundinum (1910) álíka margir og 120 ræðumenn á ýmsum samkomum. Á síðasta fundinum i Paris, árið 1913, taldist svo til, að þar væru fulltrúar frá þrjátíu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.