Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 93

Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 93
MORGUNN 87 Eg flýtti mér upp úr rúminu, og sé þá einmitt þessa tvo menn ganga fremsta, sinn hvoru megin undir rúminu, sem konan var borin í. Um morguninn, þegar eg hafði sagt drauminn, kom okkur öllum saman um að hreyfa ekkert við honum að svo stöddu, af því mig hafði oft dreymt svo bert áður. Kona þessi dó á Akureyrarspítala 1. jan. 1922. 5. Á undan andláti síra m. J. Tveim dögum áður en sr. Matthías Jochumsson lagð- ist banaleguna, dreymdi mig, að barið væri að dyrum hjá mér, og er eg opnaði hurðina, sá eg þar kominn karl- mann og kvenmann. Eg þekti þau ekki á fyrsta augna- bliki, en svo mátti það þó heita, og eru þessir gestir: frú Elín, fyrsta kona sr. Matthíasar, og Diðrik Knudsen, bróðir hennar. Þau heilsuðu mér bæði kunnuglega og vingjarnlega, því að við höfðum vel þekst fyrrum. Eg bað þau koma inn til mín, en þau kváðust, því miður, ekki hafa tíma til þess, en hefðu alls ekki kunnað við að fara fram hjá, án þess að sjá gamla vini; þau spyrja eft- ir manninum mínum, en eg kalla á hann, og varð hann bæði undrandi og glaður af því að sjá þau. Sögðu þau nú fleiri vera í föriuni, sem þau mættu ekki tefja, og yrðu því að kveðja okkur. Rétt í þessu sé eg tvo kven- menn ganga framhjá suður hlaðið, og þekki eg þar frú Ingveldi, mið-konu sr. Matthíasar; hana hafði eg séð áður í Reykjavík, og með henni var ung stúlka, sem eg kann- aðist ekkert við. Við spurðum systskinin, hvert þau ætl- uðu, og sagði þá frú Elín, að þau ætluðu að vera um tíma á Akureyri hjá sr. Matthíasi. — Svo man eg ekki að við töluðum meira saman; þau kvöddu okkur síðan, og héldu á eftir hiuum, sem gengið höfðu framhjá. 6. Drengirnir með blómin. Nóttina fyrir 19. júní 1921 dreymdi mig, að Lína, vinnukona mín, kemur inn til mín og segir, að einhver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.