Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 51
MORÖUlíN 45 Frúin getur ekki náð nafninu, en að lokum kallar txún : »Mamma — Matta!* »Mömmu líður ekki vel; henni er órótt, og hún er áhyggjufull. Húu er mjög þreytt í fætiuum. »Við eitthvað verður ekilið. Hús — en það gengur alt vel, og engin þörf á að vera að kvíða því. »Einhver er, sem heitir Percy. Hann er ekki hinu- megin; hann er lifandi. Hún sendir honum kveðju. Hún sendir líka Matildu kveðju sína. Nýlega hefir orðið breyt- ing á högum hennar. Hún óskar, að mikil ánægja megi falla henni í skaut. Hún segir, að þér hafið fengið mynd af henni sjálfri, eftir að hún fór yfir um, og hún er mjög ánægð með staðinn, sem myndin er á, en hún heldur, að myndin sé fremur of snoturleg en hittc. Nú segir Mrs. B., að hún sjái ekki verurnar jafn- greinilega og áður, með þvi að krafturinn só að réna. Jafnframt segir hún, að hún hati í fyrstu séð mikinn mannfjölda með okkur, en að bráðlega hafi allir virzt eins og víkja fyrir konunum tveimur, til þess að þær gætu lokið eriudum sínum. Tilrauninni lauk kl. 7, réttri klukkustund eftir að hún hafði byrjað. Ekki virðist mér geta leikið neinn vafi á því, að þessar tvæi’ kvenverur, sem frú Brittain sagði mér frá, hafi verið fyrri konan min og móðir hennar. Lýsingin á gömlu konunni er merkilega rétt í öllum atriðum. Aðeins veit eg ekki um brjóatnálina né kjól- ana, né hvort hún hefir verið neitt frábitin svörtum fata- lit. Það getur alt verið rétt, en um það get eg ekki bor- ið. Hún hét Karen. Frú Brittain komst ekki nær því en »Katrín«. Lýsingin á fyrri konunni minni er líka rétt, það sem hún nær. Hún skifti hárinu úti í vangan- um, um það leyti sem við giftumst. Hún fór með mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.