Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 31
M 0 R G U N N 25 miðilinn Evu Carriére), en hann sjálfur 7 ár. Þau væru hinn áreiðanlegasti veruleikur. Margt fleira þyrfti að taka til athugunar á næsta þingi, sem ekki hefði verið rætt á þessu, t. d. skygnihæflleikann. Þegar staðið var upp frá borðum, tóku menn að ræða samau af meiri eintægni en nokkuru sinni áður. Fór ná ýmislegt að koma upp úr pokahorninu, sem ekki hafði verið látið uppi, er almenningur hlustaði á. Það var sem allir væru orðnir að einum vinahóp, er þráði það heitast, að lausn fengist á aðalráðgátu tilverunnar. Eg komst þá að því, að hjörtu sumra vísindamannanna, sem sýndust svo kaldir, voru tekin að brenna. Án þess áhuga munu rannsóknirnar heldur aldrei komast langt áfram. Ymislegt mátti finna að fundarhöldunum. Tíminn var of stuttur, sem ætlaður var hverjum fyrirlesara, aðeins hálf klukkustund. Margir notuðum vér alt að a/4 stundar. Afleitt þótti ýmsum það, að ekkert var þýtt á eitthvert annað mál, því að Frakkar skildu t. d. fæstir ensku, en ýmsir aðrir ekki frönsku o. s. frv. Ekki nema örfáir fund- armanna kunnu öll tungumátin fjögur, sem notuð voru. Vér þóttumst nokkurn veginn góðir, sem skildum þrjú. Sumir skildu tvö, en sumir aðeins eitt. Vegna erlendu málanna hafði danskt fólk, sem fundinn sótti við og við, svo lítið gagn af honum. Mikið var Bkrifað í dönaku blöðin um þingið. En synd væri að segja, að það haíi verið gert af þekkingu eða mikilli góðgirni. Eg heyrði Carl Vett lýsa yfir því síðar á fundi í Sálarraunsóknafélaginu d.anska, að fram- koma blaðanna hefði verið hneykslanleg. »Berlingske Tid- ende« eitt hefði skýrt hlutlaust frá gerðum þingsins og talað með virðing um það. Svo var fáfræði stöku blaða mikil, að þau fluttu myndir af sumum fundarmönnum, en nefndu þá algerlega rangt, gerðu t. d. Þjóðverja að Ame- ríkumanni, og danska konu, sem ekkert kom þinginu við, að nafnkunnri enskri konu, er á þinginu var. Og eftir þessu voru dóraarnir margir. Þó hygg eg hafi þar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.