Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 87
MORGUNN 81 tim konum, en í báðum tilfellum með þeim árangri að barnið héit henni ekki niðri. Það var þá reynd kúa- mjólk að nokkru leyti er gafst vel, og var því ekki reynd mjólk frá fleiri konum. Eins og eg hefi þegar tekið fram, er eg sannfærður um að framangreind lækningatilraun með móðurmjólk frá frískri konu varð barni þessu til lífs. Reykjavík 1. des. 1921. Halldór Hansen. Vitaskuld skal ekkert um það fullyrt hér, hvort sú vitsmunavera, sem talaði fram af vörum miðilsins, hefir í raun Og veru vitað um Ásu litlu og um það með hverj- Uin hætti fyril' frú Sigurbjörgu lá að bjarga lífi barnsins. Ekki skal heldur neitt sagt um það, hvort fullyrðingarn- ar eru réttar um þessa veru, sem sagt var, að ætti að fæðast inn í þennan heim. En óneitanlega virðast mér þessi atvik öll þess verð, að frá þeim sé skýrt, og að þau, ásamt öðrum svipuðum atvikum, séu tekin til íhugunar. E. Ií. K. II. Draumar. 1. Bílslysið í Berlín. Eg þóttist stödd fyrir utan stórt hús i fjölfarinni götu, Sá eg þá, að maður alllangt frá mér riðaði til og datt, og í fallinu þekti eg Ingólf lækni Gríslason. Samstundis sá eg fast hjá mér bónda austur í Vopnafirði og heyrði hann segja: »Honura var ekki rainna ætlandi en standa á iöppunum*. Eg var hrædd um Ingólf, mér fanst endi- íega, að bíii mundi koraa þá og þá, og keyra yfir hann. Sá eg þá þrjár stúlkur ganga frara og vissi, að þær ætl- uðu að hjálpa honum, en mér faust það ekki nóg, því að umferðin var svo fjarska mikil. Þá segir bóndinn aftur: »Það er öllu óhætt; hann Sigurbjörn stendur hjá honum*. Þóttist eg þá vita, að honum væri óhætt, og varð rólegri 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.