Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 8

Morgunn - 01.06.1932, Side 8
2 MORGUNIn in, sem afturgöngurnar eru valdar að, sýnast vera og: eru miklu óháðari miðlinum en gerist á venjulegum sam- bandsfundum. Þessir andar sýnast betur geta safnað kraftinum og geymt hann, og þá jafnframt orðið valdir að öllu stórfeldari eða óvæntari llkamlegum fyrirbrigð- um, en menn eiga að venjast á miðilsfundum. Líka er það mjög eftirtektarvert, að þessi fyrirbrigði gerast ekki síður um bjartan dag en í myrkri. En einmitt fyr- ir það, hve þessi fyrirbrigði sýnast oft tiltölulega óháð nærveru miðils, verður þó ekki sagt, að nein fullnaðar- sönnun sé færð fyrir því, að krafturinn sé ekki sóttur til einhvers lifandi manns eða manna, sem hafa mið- ilshæfileika. Annars virðist ástand þeirra anda, sem hverfa aft- ur til jarðarinnar, eða eru þar langdvölum, vera ákaf- lega mismunandi. Sumir svipir sjást líða um herberg- in, án þess að gera nokkrum mein, og án þess að sýna nokkurn vitsmuna vott, og er sem þeir gangi í svefni; oft sýnast þeir gagnsæir og sjá þá varla aðrir en þeir, sem gæddir eru skygnigáfu. Aðrír eru miklu líkari menskum mönnum og sýnast ganga í venjulegum bún- ingum, og sjá þá oft fleiri en þeir, sem skygnir eru. Stundum heyrist skóhljóð þeirra, eða einhver annar hávaði, og stundum jafnvel tala þeir. Aðrir eru valdir að yfirgengilegu háreysti, henda grjóti, brjóta glugga og búshluti, virðast hafa af því mesta skemtun, að vera sem allra hvimleiðastir; aðrir eru beinlínis hættulegir, valda áverkum við menn, eða kveikja í húsum. En svo kemur það líka fyrir, að þeir vitja jarðneskra bústaða og manna, að því er séð verður, eingöngu af kærleika til þeirra, og til þess að vera þeim til aðstoðar. En af því að andarnir eru að sjálfsögðu mjög mis- jafnir og ólíkt stendur á um þá, verða fyrirbrigðin líka ólík. Sumir virðast jafnvel dvelja í sérstökum húsum áratugum eða öldum saman, og er þá sem kraftur þeirra til sambands við jarðneska menn aukist við það, að mið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.