Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 14
8 M OR GUNN sína. Það kom fyrir, hvað eftir annað, er bændur vitjuðu hesta sinna aftur, að þeir hríðskulfu, og gátu með naum- indum staðið á fótunum, og voru allir löðrandi í svjta. Sumir þeirra lágu á jörðunni og börðust þar um, og sagt er, að tveir eða þrír hestanna hafi dáið af ótta.1 Hvað það var, sem olli þessari fælni hestanna, varð ekki sagt með fullri vissu, en frá grafhvelfingunni heyrðist oft af- skapa hávaði og öskur. Var þá farið að rannsaka graf- hvelfinguna. Þar stóðu margar líkkistur, og var þeim raðað snoturlega á hillur í hvelfingunni, en nú lágu þær flestar í óskipulegri hrúgu á gólfinu. Kisturnar voru aft- ur fluttar hver á sinn stað, en skömmu síðar voru þær aftur komnar í sömu bendu á gólfinu. Var þá skipuð nefnd manna til þess að rannsaka þetta. Kistunum var raðað sem fyrri, smágerðri ösku var stráð á gólfið og tröppurnar, dyrnar voru innsiglaðar, og vörður haldinn við þær dag og nótt. Eftir þrjá daga var grafhvelfingin aftur opnuð. Engin spor eða för sáust í öskunni, en kist- urnar voru aftur komnar niður á gólfið, stóðu margar þeirra upp á endann, en höfðagaflinn vissi niður. Margar kisturnar voru þungar eikarkistur. Ein kistan hafði ver- ið sprengd upp; stóðu þar út skinin framhandleggsbeinin og bentu upp á við. í þeirri kistu lá annars líkami manns, er sjálfur hafði fyrirfarið sér. Einu kisturnar, sem aldrei hafði verið rótað við, voru nokkrar barnakistur og kista konu einnar, er hafði notið almennra vinsælda og virð- ingar. Var ])á það ráð tekið, að grafa kisturnar í jörðu, og eftir það hætti draugagangurinn. í Vínarborg gerðust reimleikar árið 1906, í smiðju járnsmiðs nokkurs og stóðu þeir yfir í tvo mánuði. Þeir voru rannsakaðir af manni, sem hét Warndorfer og var ') Líka sögu, um hræöslu dýra í sambandi við reimleika, segir Eyrbyggjasaga, af völdum Þórólfs bægifóts, enda margreynt að ýms- ar skepnur sjá svipi, jafnvel þó menn sjái ekki. — Þá kannast líka allir við söguna nm svinin, sem ærðust og köstuðu sér fram af hengiflugum, þegar djöflarnir fóru í þau (Matt. 8, 32).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.