Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 16

Morgunn - 01.06.1932, Síða 16
10 MORGUNN Phelps, er var doktor í guðfræði. Yar hann Calvinstrúar. Söguna skrásetti merkur sagnfræðing'ur, er Capron hét. Ritaði hann bók um þessi og fleiri andafyrirbrigði, og kom hún út árið 1855. í húsi prestsins bjuggu hann sjálfur og kona hans, tvær dætur þeirra, sextán og sex ára, tveir synir þeirra, tólf ára og þriggja ára og ein vinnukona. Draugagangurinn hófst sunnudaginn 10. marz 1850, tveim árum eftir að }>au höfðu flutt í húsið, en ekki var honum lokið fyr en eftir meira en hálft annað ár. Um daginn fór allt fólkið til kirkju. Dr. Phelps aflokaði hurð- inni um leið og hann fór, en þegar hann kom aftur, stóð útidyrahurðin opin. 1 barnastofunni var flest á undarleg- um tætingi, stólar voru uppi í rúmunum og aðrir húsmun- ir í ólíklegustu stöðum. í öðrum herbergjum var alt með kyrrum kjörum og engu hafði verið stolið. Alt heimilis- fólkið fór í síðdegismessu þennan sama dag, nema prest- ur. Hann lokaði sig inni á afviknum stað í húsinu og hélt þar vörð. Hann varð einskis óvenjulegs var, en þegar fólkið kom frá kirkjunni, reyndist ]jó svo að margt hafði verið flutt til og fært úr lagi. í einu svefnherbergjanna lá kvenskyrta og náttkjóll ofan á rúminu, ermarnar voru lagðar í kross, eins og um lík væri að ræða, en sokkar lagðir nálægt fótagafli. Eitthvert dularletur var líka kom- ið á vegginn. Fleira sögulegt gerðist ekki á sunnudaginn, en þeg- ar lokið var morgunverði daginn eftir, sást, að sama svefnherbergið, sem síðast var getið, hafði orðið fyrir nýrri heimsókn. Rekkjuvoð hafði verið breidd á gólfið, en ofan á henni lá þvottaborðið, en þvottaskálin og vatns- kannan stóðu sitt hvoru megin við það, en niðri í öðru þeirra lá kvenskyrtan, en náttkjóllinn í hinu; hafði þó dr. Phelps lagt þau, daginn áður, í fatakistu, sem stóð inni í skáp. Dr. Phelps fleygði mununum aftur í fatakistuna, lokaði skápnum með lykli og stakk honum í vasa sinn. Svo lokaði hann svefnherberginu, þegar allir voru farnir út úr því, og stakk þeim lykli líka á sig. Eftir fjórðung
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.