Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 22

Morgunn - 01.06.1932, Page 22
16 MORGUNN tímabili. Leikið var t. d. á píanóið, þó enginn væri í her- berginu, píanóinu var snúið við, svo að nóturnar sneru til veggjar, dulræn ljósfyrirbrigði gerðust. Bréfasneplar með sjálfstæðri dulritun lágu í hrúgu í skuffu í hirzlu í svefn- herberginu. Þessir sneplar voru brendir og var því veitt eftirtekt, af því reyk sá leggja út úr skúffunni. Á jafn dularfullan hátt kviknaði líka í annari skúffu, sem bréf voru í. í júlímánuði 1851 var Harry aftur sendur af heim- ilinu og var burtu tveggja mánaða tíma. Á þeim tíma hafði hann verið tekinn í sambandsástand og var orðinn skygn. Nú bar ekki lengur á reimleikum, en hjónin fengu með piltinum sambandsfundi, er urðu þeim til ánægju og fróð- leiks. Fyrirbrigðin voru líkrar tegundar og áður. Lyft- ingar gerðust á munum og líka á Harry sjálfum. Kerti var látið í öskju og sett undir borðið og eldspýtur hjá. Kveiktu þá andarnir á kertinu og kertið var flutt upp á borðið. Þetta sama fyrirbrigði gerðist oft. Við og við kom það þó fyrir, að andarnir gerðu eitt- hvað ilt af sér. Síðasta fyrirbrigði, þeirrar tegundar, gerð- ist 25. desember 1851. Prestsdóttirin ætlaði þá að ganga eitthvað út og hafði dubbað sig upp í hvítan kjól, en þá kom blekflaska í hendingskasti úr glugga í tómri stofu, en blekið rann ofan eftir kjólnum hennar. Fáum árum síð- ai virtist miðilsgáfa Harrys vera með öllu þrotin. Að draugar eyði eigum manna með eldi, er að vísu ekki algengt fyrirbrigði, sem betur fer. Þó eru um það margar sögur, úr nútíð og fortíð, sem svo vel þykja sann- aðar, að þær verði iekki rengdar. Eg er nýbúinn að segja frá þessháttar fyrirbrigði, er bréfasneplarnir voru brendir í Stratford; og að ljós sé tendrað, eða eldur kveiktur, kem- ur líka fyrir á sambandsfundum og er þar því að ræða um notkun á krafti svipaðrar tegundar. íkveikjur þær, sem gerast í sambandi við reimleika, má segja að lýsi bæði fjandskap og ofsóknarhug. Þó mætti benda á, að sumir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.