Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 24

Morgunn - 01.06.1932, Síða 24
18 MORGUNN poff. Auðsýnt þótti, að kona hans var miðillinn, því þegar hún fór burtu gerðist ekkert til tíðinda, en þegar fyrir- brigðin voru að gerast, varð hún mjög máttfarin og hana syf jaði ákaflega. Hún var ekki hrædd við það sem gerðist, en þó fór heilsu hennar mjög hnignandi og bendir það til þess, að óhóflega mikið hafi verið frá henni tekið af sál- rænum krafti. Einu sinni sáu þau hjónin bláleitan neista, sem skein á eins og maurildi, líða um loftið inn í svefnherbergi frú- arinnar og snarkaði í honum; hann kveikti í bómullar- kjól, sem lá þar á borði, svo hann stóð í björtu báli. Eld- urinn var slöktur með vatni, en það, sem eftir var óbrunn- ið af kjólnum, hélst þó einkennilega heitt og brennisteins- fýla var af því, sem úr honum rauk. í annað skifti sáu þau líka samskonar neista og ljósfyrirbrigði. Þá kviknaði alt í einu í fötum þeim, sem frúin var í, en maður, sem hét Portnoff gat slökt eldinn og brendist hann við það á höndunum. Næsta dag stóðu rúmfötin í rúmi frúarinnar í björtu báli. Eldurinn var slöktur, svo að örugt þótti, en næstum strax á eftir sást loga í hrosshársdýnunni, sem undir var og þurfti líka að slökkva þann eld. Hæstu stigi náðu þessi fyrirbrigði þó litlu síðar. Frúin var stödd í for- salnum og hafði verið að fylgja gesti sínum til dyra. Mað- ur hennar heyrði hana hljóða upp yfir sig og hljóp til. Hafði þá kviknað í kjólnum hennar að neðan, logarnir léku um hana, svo hún leit út eins og eldsúla. Hann gat slökt með því að rífa af henni fötin, en brendist mikið, af því tætlurnar loddu við hendur hans eins og brennandi bik. En þó undarlegt megi þykja, var konan með öllu óskemd af eldinum. Lítur helst út fyrir, að þeir, sem valdir voru að þessu, hafi vitað, að frúin mundi ónæm fyrir áhrifum eldsins. Slíkt ónæmi, um stundarsakir, fyrir áhrifum elds er kunnugt um D. D. Home og reyndar marga fleiri. En um Shchapoff er það að segja, að eftir þetta flutti hann strax úr húsinu og kann eg ekki þá sögu lengri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.