Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 26

Morgunn - 01.06.1932, Page 26
20 M 0 11 G U N N gerði það ekkert til, því strax skíðalogaði. Á morgnana var mjólkurbrúsinn skilinn eftir af flutningsmanni við bakdyr hússins, en andarnir skiluðu honum upp í eldhúsið, ílátum þeim og tækjum, er notuð voru við morgunverðinn, röð- uðu þeir á eldhúsborðið, líka settu þeir tvo bolla, sykur- ker og mjólk á sérstakan bakka, er hjónunum var færður á morgundrykkurinn. Stundum var líka tebakkinn borinn upp af ósýnilegum höndum. Te létu þeir á tepottinn í eld- húsinu og stundum hreinsuðu þeir upp hnífapörin og gerðu auk þess mörg önnur húsverk. Þegar fyrst bar á þessum fyrirbrigðum, var haldið að einhver gerði þau í blóra við fólkið og það jafnvel eftir að farið var að afloka hurðunum. Var því settur vörður til gæzlu, en fljótt þótti það fullsannað að kveikt var upp í eldhúsinu áður en nokkur kom ofan af loftinu þar sem fólkið svaf. Mr. Theobald gerði tilraunir til þess að sjá það sjálfur að kveikt væri upp. En ])að tókst honum ekki, en strax er hann sneri við bakinu, fuðraði eldurinn upp. En aftur kviknaði oft, þó þær Mary eða ungfrú Theobald horfðu á. En þar sem fyrirbrigðin gerðust daglega, svo ár- um skifti, vandist fólkið við þetta. Flutningar á húsgögnum voru allmiklir þar í húsinu á þessu tímabili, en nálega ætíð fóru þeir fram leynilega, þegar enginn sá til. Kæmi það fyrir að hlutur væri flutt- ur upp stigann úr kjallara eldhúsinu og aðrir kæmu að en Mary, þá voru þeir ])egar lagðir niður þar sem komið var. Mary var skygn og hafði verið það frá því hún var barn og hafði þá oft fengið ávítur, er hún sagði frá því, sem hún sá. Hún ein sá andana, er þeir gegndu starfi sínu í heimilinu. Hún sá þá flytja vatn úr stóra katlinum inn í borðstofuna í koparketilinn, sem þar stóð. Hvorugur ket- illinn var hreyfður úr stað, en vatnsgufan streymdi úr stóra katlinum inn í hinn. Þetta eða tilsvarandi fyrirbrigði virðist hafa gerst daglega og ætíð mjög á sama hátt. Ætíð virðist hafa verið bezta samlyndi milli fjöl- skyldunnar og andanna. Mr. Theobald og sonur hans rit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.