Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 34

Morgunn - 01.06.1932, Side 34
28 M 0 RG U N N ur í Danmörku, sem fyrir skömmu er látinn, að sér að skrifa um hann eftirmæli í mánaðarrit eitt danskt, sem er gefið út til þess að auka samúðarhug á milli íslenzku kirkj- unnar og hinnar dönsku; að þetta kirkjulega rit nái til- gangi sínum að auka samúð á milli kirknanna tel eg mjög óvíst, það er ritað í dönskum heimatrúboðsanda, sem er til allrar hamingju svo fjarlægur þorra íslenzkra presta, að eg minnist þess ekki að hafa séð hana hjá nokkrum ís- lenzkum presti og get eg ekki sagt, að eg hafi saknað þess. I áðurnefndum minningarorðum segir þessi dansk-ís- lenzki prestur, að séra Haraldur hafi verið „magtstjaalet af Spiritismens Blændværk", nfl., að sjónhverfingar spír- isismans hafi rænt hann þrótti. Skyldi vera hægt að kom- ast öllu fjær sannleikanum ? Hvað virðist yður, sem sótt- uð til hans kirkju? Hvað sem annars má um spíritismann segja, hvort hann er sjónhverfing ein eða ekki, þá hygg eg, að það sé leit á því, sem hægt er að segja ómaklegra um Harald Níelsson látinn en það, að hann hafi verið þróttlítill! Nákvæmlega eins mundi sægur danskra presta hafa skrifað um þennan þróttmesta kennimann íslenzkrar kirkju og sumir jafnvel enn fráleitar. Eg minnist á þetta til þess að sýna yður þann anda, sem enn í dag mótar af- stöðu fjölda danskra kirkjumanna til sálarrannsóknanna. Afstöðu ensku kirkjunnar til sálarrannsóknanna lýsti forseti þessa félags vel í erindi sínu á septemberfundin- um,* út af ummælum Lundúnabiskups, en á þeim sást það glöggt, hvernig hin nýja þekking er farin að smjúga inn í jafn virðulega og íhaldssama stofnun og biskupakirkjan enska er, og prestar hennar eru farnir að boða staðreynd- ir spíritismans, án þess þó að þeir geri sér grein fyrir því, hvaðan þeir fá vitneskju um það, sem þeir segja fólk- inu frá. í Þýzkalandi kynntist eg einu sinni gömlum og mjög virðulegum guðfræðing frá Oxford og af honum hef eg sömu söguna að segja. Við töluðum saman um eilífð- * Erindið er prentað i siðasta hefti »Morguns«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.