Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 35

Morgunn - 01.06.1932, Side 35
MORGUNN 29 ai’málin, og bar þar fátt á milli, en hann vildi ekki kann- sst við það, að spíritisminn hefði gert kirkjunni á Eng- landi annað en ógagn; þó var þessi maður elskulegur og stilltur öldungur og hafði þess utan verið nákunnugur Myers. Þótt yfirgnæfandi meiri hluti ensku prestanna tjái sig opinberlega andvíga spíritismanum, þá er hitt jafn víst fyrir því, að boðskapur hans um eilífðarmálin er mjög farinn að móta kenningar kirkjunnar um þessi efni. Spurn- mgunum hefir fjölgað, og gamla þögnin er ekki lengur fekin gild, og um allan heim sjáum við fólk, sem ekki vill eða á þess kost að svala þorsta sínum eftir þekkingu á andlega heiminum og því, sem við oss tekur eftir dauða líkamans. Á leiðum spíritismans um allan hinn kristna heim sjáum vér þetta fólk leita þrá sinni svölunar í boð- skap og sýnum hins mikla indverska sjáanda, Sundars Singh, en sú staðreynd, að hvergi muni bækur hans lesn- ar af meiri ákefð en á Englandi, bendir óneitanlega til Þess, að ekki muni þorstinn síður vakandi þar en annars staðar, og enda þótt ensku prestarnir geri sér þess ekki fulla grein, þá er það víst, að f jölda-margir þeirra — þó teir séu ekki spiritistar, — svala þorsta kirkjugestanna ^eð þeim boðskap spiritismans, sem er að gegnsýra hug- ^uyndir manna um eilífðai'málin. Mótmælendakirkjan á Þýzkalandi er aftur á, móti ekki eins opin fyrir áhrifum sálarrannsóknanna. — Mér Þóttu prédikanir þýzku prestanna yfirleitt óaðgengilegar, °g þegar eg sagði einu sinni við vin minn íslenzkan, að vissi ekki almennilega hvað mig vantaði í þær, þá varð kann fljótur til svars og sagði: „Hvernig áttu að geta Verið ánægður með þá prédikunarstarfsemi, sem aldrei ^nnnist á það, að þú lifir, að þú lifir og starfir eftir að skrokkurinn er dauður?“ Og eg fann fljótt, að það var þetta, sem mig vantaði. Páskarnir eru ekki prédikaðir þar fyrst og fremst sem sönnun þess, að sálin lifi líkamsdauð- ann, heldur er þeim ætlað annað hlutverk; þeir eiga að sanna mönnunum það, að Kristur hafi verið guðssonurinn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.