Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 38

Morgunn - 01.06.1932, Page 38
32 M 0 R G U N N þennan mikla þorsta býr, hefir einmitt á vorum dögum sýnt þau stórfeldustu ummerki, sem mannkynssagan þekk- ir á þessu sviði, og þau birtast í sálarrannsóknum nútím- ans. Hugsið yður þann volduga straum, hugsið .yður þá magnþrungnu öldu; í Vesturheimi einum saman eru nú um tíu miljónir manna, sem játa sig spiritista. Eg rakst í sumar á smárit gefið út á dönsku, en skrifað af íslendingi, í tilefni af alþingishátíðinni. Höf- undurinn var að skrifa um andlegt líf á íslandi og mint- ist meðal annars á spiritismann. Hann gat vitanlega ekki neitað því, að sú stefna hefði borist hingað, en hann full- yrti það, að hún hefði ekki látið eftir sig nokkur spor í íslenzku þjóðlífi. Mér ofbauð þessi fullyrðing, og eg fann, að maðurinn var þarna að skrifa það, sem hann sjálfur hefði óskað að væri sannleikur, en hann var ekki að skrifa sannleikann sjálfur. Eða er málinu e. t. v. á þann veg farið, að þessi alheims-hreyfing, sem sýnt hefir ó- venju mikið lífsmagn og er orðin að hjartans máli miljón- anna úti í heimi og hefir auk þess unnið til fylgis við sig nokkra af mikilhæfustu vísindamönnum hins siðmentaða heims, er málinu á þann veg farið, að þessi hreyfing hafi borizt hingað og flætt yfir þjóðina, án þess að þess sjá- ist merki í lífi hennar? Er það sannleikur, að spiritism- inn hafi á engan hátt mótað hugsun íslenzku þjóðarinn- ar? Eg hygg, að fátt sé auðveldara en að' sýna fram á hið gagnstæða. Fjöldi fólks, hér eins og í öðrum löndum, eink- um þar sem ensk tunga er töluð, breytir mótstöðulaust hugsun sinni um eilífðarmálin, án þess að gera sér grein fyrir því, hvaðan hvötin til þess er komin, spiritisminn gegnsýrir andrúmsloftið og hefir jafnvel mikil áhrif á þá, sem telja sig honum andvíga, og það er tiltölulega auð- velt að koma skynsömu og hleypidómalausu fullorðnu fólki í skilning um þetta með því móti að fá það til þess að rifja rólega upp fyrir sér það, sem því var kent um eilífðarmálin í uppvextinum, og það, sem alment var trú-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.