Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 39

Morgunn - 01.06.1932, Síða 39
MORGUNN 33 að um þau mál þá, og bera það síðan saman við ríkjandi skoðanir vorra tíma. Það mun vera hægt að sannfæra flest fullorðið eða roskið fólk um það, að munurinn er ^ikill. Öðru máli er að gegna um ungu kynslóðina, kyn- slóðina, sem nú er að komast til vits og ára. Hún er að ttúklu leyti alin upp við þann hugsunarhátt um eilífðar- ®álin, sem spiritisminn hefir mótað. Eg veit um mig, eg &et ekki bent á neinn ákveðinn dag og sagt um hann: þá ^arð eg spiritisti; það andrúmsloft, sem eg bjó við, þeg- ar eg hafði náð þeim þroska, að eg fór að gefa andlegu ínálunum gaum af alvöru, var svo mótað af hinni nýju þekking, að eg get nærri því sagt, að eg hafi orðið spiri- tisti ósjálfrátt. Þaðan fekk eg aðgengilegustu og skynsam- iegustu skýringuna á mörgu því, sem eg var að brjóta heil- ann um; eftir að eg fór að kynnast því, sem ágætustu vís- mdamenn höfðu ritað um málið af reynslu sinni, fanst mér það ekki sanngjarnt og því síður skynsamlegt að vé- íengja þaff, en leggja aftur fullan trúnað á það, sem stjörnufræðin, sem eg lærði í mentaskólanum, sagði mér llra fjarlægðina milli jarðar og sólar; hvorttveggja var mér trúaratriði; eins og raunar flest er í lífi voru; eg trúði reynsluþekking annara. Sálarrannsóknarmennirnir sögðu mér, að þeir hefðu séð framliðna menn í líkama Ur einkennilegu, en þó föstu efni, um þá hefðu þeir íarið höndum og séð þá með berum augum; stjörnu- íræðingarnir sögðu mér, hvað þeir hefðu séð á öðrum tmöttum, raunar í margbrotnum og ákaflega samsettum stjörnukíkjum. Hvorugt hafði eg séð, og því var úr vöndu fyrir mig að ráða. En fyrst stjörnufræðingarnir höfðu rett til þess að trúa verkfærunum, sem þeir höfðu búið þá fanst mér að sálarrannsóknarmennirnir hlytu að hafa rétt til þess að trúa augum sínum. Á þenna hátt varð eg spiritisti, áður en eg fekk tækifæri til þess að öðl- ast sjálfstæða reynslu. Margir gera vitanlega meiri kröf- Ur- I flestum eða öllum efnum öðrum varð eg að láta mér ^^egja að treysta því, að vitrir menn og sannleikselskir 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.