Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 41

Morgunn - 01.06.1932, Page 41
MORGUNN 35 bandi langar mig til þess að minnast á það, að fólk hefir látið í ljós við mig undrun sína yfir því, að eg skuli telja ný-guðfræðina andvíga spiritismanum, og játa eg auð- vitað að svo hefir hún ekki reynst hér á landi, nema að litlu leyti; en hverjum er það að þakka, að íslenzka kirkj- an hefir ekki þurft að reyna gjaldþrot ný-guðfræðinnar svonefndu, eins og kirkjur sumra annarra landa? Það er bví að þakka, að sá maður sem síðastliðna áratugi hafði lang-mest áhrif á upprennandi prestastétt landsins, hafði fyrir spiritismann eignast þá sannfæring um eilífðar- ^álin, sem jók honum stórlega þann skilning á andlegum iyrirbrigðum, sem ný-guðfræðina skorti; eg held, að hirkjunnar menn á íslandi séu enn ekki búnir að læra að ^eta það til fulls við próf. Harald Níelsson, hve merkilegt Verk hann vann fyrir kirkju þeirra, þegar ný-guðfræðin ^ók að festa hér rætur, er hann með hjálp spiritismans ieiddi hin ungu prestaefni yfir þær ógöngur, sem hún hef- lr leitt fjölda marga presta í erlendis. Andstaðan hér á landi fer minkandi, og sjálfsagt er falsverður meiri hluti íslenzkra presta stefnunni velvilj- aður; spiritisminn þiggur vitanlega ekki velvild þeirra Seni nokkurskonar náðarbrauð; í nafni sannleikans tel- Ur hann sig eiga rétt á henni; en þótt áhrif kirkjunnar séu ^ninni en þau hafa verið, fer því fjarri, að hún sé. orðin nhrifalaus, og þess vegna eiga vinir spiritismans að beita Hhrifum sínum við kirkjunnar menn, en vinir kirkjunnar eiRa hinsvegar að kunna að fagna því, að hún tileinki sér bað lífsmagn, sem í spiritismanum felst, og kirkjunnar Vegna eiga þeir að vinna að því að svo verði. „Það veldur sjaldan einn, þá tveir deila“, segir mál- tækið. Hað er ekki alt af andstæðingunum að kenna, skiln- 1Hgsleysi þeirra eða þvermóðsku, að þeir eru mótfallnir spiritismanum, því að það er vitanlega svo misjafnlega ^eð hann farið. Þess vegna verðum vér, sem viljum fram- ^n-ng málefnisins, að muna það, að á oss hvílir sú skylda, nð fara varlega. Það er vitanlega hvoi’ki hægt né rétt að 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.