Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 42

Morgunn - 01.06.1932, Side 42
36 MOBGUNN koma í veg fyrir það, að fólk, sem á þess kost, reyni að leita einhverra frétta hjá þeim, sem sálrænum hæfileik- um eru gæddir; en málefninu er mikið tjón í því dóm- greindarleysi, sem að órannsökuðu máli fleygir fram ýms- um fregnum, sem komið hafa hjá svo og svo ófullkomn- um miðlum. Það er ekki langt síðan, að eg var ásamt öðr- um hjá skrifmiðli, og reit miðillinn þá í nafni framliðins manns fregn, sem bæði var röng, og eg gat ennfremur sannað, að var beinn hugsanaflutningur frá konu, sem hjá miðlinum sat, og slíkt kemur oft fyrir; en það er þetta, sem hneykslar marga og hrindir þeim frá spiritismanum. Vér, sem vitum betur, verðum að læra að umgangast hina sem „veikari ker“; málefnisins vegna verðum vér að fara varlega og vanda oss; sannanirnar eru nógu margar, vér verðum að kynnast þeim og hafa þær á takteinum, þegar efnið ber á góma, en muna, að vera ekki að útbásúna hitt, sem er einskisvirði eða hefir ekkert sönnunargildi. Og það verð eg að segja, að mér finst ekki eðlilegt, að prest- ur, sem veit sig í þjónustu Guðs og sannleikans, veit sig hafa með höndum heilagasta málefnið, mér finst ekki eðli- legt, að hann taki það gilt í þessum efnum, sem er kastað fram af dómgreindarleysi og að ósönnuðu máli. Vér eigum að vanda oss, vígbúast beztu vopnum spiritismans og ganga síðan fram til orustunnar, en varast að vinna hon- um ógagn. Eg er þess fullvís, að í hverjum einasta söfnuði á ís- landi er fólk, sem er þyrst í þann boðskap, er spiritism- inn flytur. Hvað mínum söfnuði viðvíkur, þykist eg geta talað af reynslu. Fyrirrennari minn hafði ekki prédikað í þeim anda, að því er eg bezt veit, en eitt af því fáa — mig minnir jafnvel hið eina — sem eg tók fram við fulltrúa safnaðarins um sérskoðanir mínar, áður en eg var kosinn, var það, að eg væri spiritisti, og það var síður en svo, að slíkt hefði neikvæð áhrif á kosningu mína. Síðan hefi eg oft talað um þessi efni í kirkjunni og þegar tækifæri hafa boðizt, hefi eg lesið upp ummæli mætra sálarrannsóknar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.