Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 46

Morgunn - 01.06.1932, Page 46
40 MORGUNN hann er sóttur til. En þetta er alvarlegasta og oft og tíðuni erfiðasta verk prestsins. Það er, eins og vitanlegt er, langt frá því, að dauðvona sjúklingur sé ávalt ásáttur með það að fara héðan, og þegar hann ber upp fyrir prestinum al- varlegustu og þyngstu spurningar sínar um lífið eftir dauðann, þá ríður honum ekki lítið á því að geta sætt hinn sjúka við dauðann. Oft er svo ástatt að það er hæpið,. að hinir sjúku geri sig ánægða með þau svör, sem ekki verða sönnuð, eða a. m. k. ekki verða leiddar líkur að, að séu sönnuð. Margir eru þeir, sem gerast trúaðri með: aldrinum en þeir voru í æsku, en hitt kemur líka fyrir, á undan síðustu stundinni, þegar maðurinn finnur dauð- ann nálgast, að í sálinni rís sterkur efi, og hann þorir ekki að trúa því, að lífinu stjórni kærleikur, sem muni gefa honum nýtt líf og nýjan heim, þegar líkaminn deyr. Frá- hvarfið frá kirkjunni á síðustu áratugum á áreiðanlega ekki hvað minst rót sína að rekja til þess, að prestar henn- ar hafa ekki haft þann boðskap um þessi mál að flytja, sem nægt hefir þeim, er ekki gátu trúað skilyrðislaust. „Eg trúi, en hjálpa þú trúleysi mínu“. Hversu margan manninn langar til þess að trúa, en hann er svo gerður, að hann þorir ekki að trúa, nema því að eins, að hann fáx hjálp til þess, og ber ekki prestunum skylda til þess að afla sér allra þeirra upplýsinga, allrar þeirrar þekkingar, sem getur gert þá færa um að hugga þá, sem eru hrædd- ir, að sætta manninn við engil dauðans, sem enginn fær umflúið? í þessum efnum álít eg, að prestarnir geti hvergi fengið aðra eins hjálp, og þá, sem spiritisminn býður þeim. Eg hygg, að þegar til reynslunnar kemur og prestur- inn stendur augliti til auglitis við þá miklu erfiðleika, sem bíða hans, að þá sé honum og málefnum heilagrar kii’kju. betur með því borgið, að hann hafi kynt sér vel eitt af beztu ritum spiritismans, en þó hann þekti til hlítar mörg venjuleg guðfræðirit, þótt góð væru. Guðfræðin er oftast flókin og fjarlæg daglegu lífi fjöldans, en spiritisminn fæst við þær spurningar, sem fyrir lang-flestum vaka, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.