Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 55
MOKGUNN 49 «g hefi verið að segja ykkur. Lýsing frú Guðrúnar á pilti þessum er svo heilsteyptoggreinileg,að engum,semþekkti hann, held eg sé unt að vera í vafa um það, hver hann er. Hann veiktist ungur af brjósthimnubólgu ogfékkútúr þeim sjúkdómi tæringu, er varð banamein hans, hann var þá rúm- lega tvítugur að aldri. Og óneitanlega er það nokkuð ein- kennandi fyrir hann, að fyrsta hugsunin, er hann kemur í gegn, skuli vera helguð móður hans. Hann unni henni hugástum og bar heill hennar og velferð mjög fyr- ir brjósti, og að hann minnir mig á hana og biður mig fyrir skilaboð til hennar, er óneitanlega nokkur trygging þess, að hann hafi engu gleymt. Móðir hans flutti alfarin til Reykjavíkur í fyrrahaust til sonar síns, er á hér heima. Hún kom til bæjarins skömmu áður en eg kom hingað. Vegna annríkis hafði eg ekki getað komið því við að heim- sækja hana, en gjörði það þegar daginn eftir. Eg komst þá að raun um það, að lýsing frúarinnar á íbúð þeirra mæðgina er rétt og eðlilegt, að hún sjái hana eina heima í herbergi sínu, því sonur hennar var þá fjarveranai vegna atvinnu þeirrar, er hann hafði austur í sveitum. Lýsing frúarinnar á útliti þessarar konu, er hann vekur athygli á og sýnir henni að sé móðir sín, er rétt, og mjög ■eðlilegt, er hún sér hana, að athygli hennar beinist að ein- kennum þeim í svip hennar, er minna á starf og strit, því hún er starfskona mikil, og það er vafalaust rétt, að hún hugsar einatt um þennan son sinn, því að umhyggjusam- ari eða trygglyndari móður hefi eg naumast þekkt. „Nú sýnir hann mér landslag", hélt frú Guðrún á- fram. „Eg sé stóran fjörð, en þaðan er hann stendur sér ekki út í fjarðarmynnið, fjörðurinn sýnist lokaður. Hann sýnir mér sömuleiðis sveit hinumegin við fjörðinn, og fjörðurinn virðist umluktur fjöllum á þrjá vegu; þau sýn- ast ekki mjög há. Svo sé eg dálitla vík, sem gengur inn í ströndina þeim megin við fjörðinn, er hann stendur. Nið- ur við hana sýnist mér eg sjá eins og dálítið þorp, en þau hús virðast mér öll óvenju smá“. Bak við hann kvaðst hún 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.