Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 57

Morgunn - 01.06.1932, Side 57
MORGUNN 51 nú sjá margt fólk, er væri með honum. „Það virðist vera í önnum, það er einhver asi á því, mér virðist helzt, að það sé að búa hann út í eitthvert ferðalag. Mér finnst hann muni hafa farið þá ferð á sjó og hann tekur það sér- staklega fram, að frá sinni hálfu hafi miklar vonir verið tengdar við það ferðalag“. Þetta er sömuleiðis nákvæm- lega rétt. Hann á hér við ferðalag sitt til dvalar á sjúkra- húsi Seyðisfjarðar. Eg var nokkuð riðinn við það ferða- lag, en við það eru síðustu samveruminningar okkar tengdar. Eg hafði ætlað mér að heimsækja hann síðar um vorið, en fáum dögum áður en eg gat komið því í fram- kvæmd frétti eg lát hans. Frú Guðrún sagði, að honum væri mjög ant um að geta þess, að samverustundir okkar hefðu átt mikinn þátt í því að létta sér umskiftin. Hann hefði verið fljótari að átta sig, og hefði átt auðveldara með að skilja hina nýju tilveru, er hann hefði fluzt yfir í. Eg skil þessi ummæli hans svo, að hann eigi hér við sam- ræður okkar um eilífðarmálin og samband við undanfarna vini, er við einatt ræddum um, og mér skilst, að með þess- um ummælum vilji hanri benda öðrum á, hversu öll þekk- ing á þeim málum sé mönnum gagnleg og hagkvæm, áður en þangað er komið. Honum var það fyllilega ljóst, áður en hann fór héðan, hvers virði endurminningasannanirn- ar frá umliðnum samverutíma eru fyrir eftirlifandi ást- vini, enda leggur hann aðaláherzluna á það, að draga fram liðin atvik úr jarðlífi sínu, og frá mínu sjónarmiði virð- ist mér að tilraunir hans í þá átt hafi heppnast ágætlega. Við skiftumst að lokum á nokkrum orðum, en þær samræður snerust eingöngu um einkamál okkar, liðnar samverustundir og afstöðu okkar hvors til annars. En þó eg hlyti gegnum þær ýmsar sannanir þess, að hann hefði engu gleymt, þá hirði eg ekki um að tilfæra það, er hann sagði þá við mig, því þær hafa aðeins sannanagildi fyrir mig sjálfan; eg gleymi þeim aldrei eigi að síður. Þær sannfærðu mig engu síður um nálægð undanfarins vin- ar en það, er eg hefi nú verið að segja ykkur frá. Eg fann 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.