Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Side 62

Morgunn - 01.06.1932, Side 62
56 MOKGUNN missa andann. Eftir örlitla stund heyrðist aftur til Finnu- „Þeir hafa drukknað“, sagði Finna, „en mér finnst a& þeir hafi þó ekki beinlínis verið sjómenn. Ó Jesús minn góður, eg sé þá í sjónum. Guð almáttugur, blessaðir dreng- irnir“, og hún hljóðaði upp yfir sig í skelfingu. „Guði sé lof eg sé þetta ekki lengur. Nú sé eg þá aftur hérna, þeir segjast ætla að koma aftur, ef Guð lofar, segja þeir. En hvað þetta eru vel innrættir drengir*'. Finna segir, að dökkhærði drengurinn taki það fram, að koma þeirra að sambandinu þetta kvöld standi í sambandi við það, sem eg hefði verið að gera áður en eg fór á fundinn. Við lýsingu Finnu af þessum drengjum kannast eg ágætlega. Það er rétt hjá Finnu, að þeir voru ekki bræður. Dökkhærði drengurinn, Gunnlaugur að nafni, er sonur Ólafs Helga- sonar núverandi bónda á Helgustöðum í Reyðarfirði, em hinn, Valgeir Vilhjálmsson, var alinn upp á heimilinu, en eðlilegt henni virðist við fyrstu sýn þeir vera bræður, því með þeim var einlæg bróðurvinátta. Eðlilegt þeir þekki mig, eg hafði stundum verið kennari á heimili þeirra og langdvölum aðra tíma árs. Þeir drukknuðu af vélbát haustið 1923 ásamt tveim öðrum frá sama heimilinu, þ. e. Helgustöðum, en þó dauða þeirra bæri þannig að, er naumast rétt að nefna þá sjómenn, eins og Finna líka tek- iur fram, því þeir unnu jafnframt að venjulegum heimilis- störfum, og það er heldur ekki út í bláinn að Finna get- ur þess, að öllum, er kyntust þeim, muni hafa þótt vænt’ um þá. Með prúðmensku og vönduðu dagfari í orði og verki áunnu þeir sér vinsældir og hylli allra þeirra, er kynntust þeim. Þetta sama kvöld, rétt áður en eg fór á fundinn, var eg að skrifa pabba hans, (þ. e. dökkhærða piltsins) bréf, sagði honum í því bréfi frá fundi þeim, er eg sagði ykkur frá í upphafi erindis míns, því hann kann- aðist vel við þann mann, en mér vanst ekki tími til að ljúka við bréfið, en mig minnir fastlega, að eg hafi minnst á það í því, að eg væri að fara á fund, og óskaði þess, að eg fengi eitthvað þar, er ætti erindi til hans, og er svo að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.