Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 66

Morgunn - 01.06.1932, Page 66
60 MORGUNN Einar H. Kvaran: „Að hverjum finst þér þú vera að leita?“ Röddin: „Eg er að horfa til lands; eg sé ekkert. Eg er að leita að honum Jóhann-esi“. (Endingin eins og bætt- ist við fyrri hluta nafnsins). Einar H. Kvaran: „Getur þú sagt okkur, hver þú ert?“ Röddin: „Eg held eg sé ofan úr sveit; eg er svo rugl- aður. Eg get ekki áttað mig. Eg sé ekki hann Jóhannes". Einar H. Kvaran: „Viltu finna einhvern Jóhannes?“ Röddin: „Jóhannes er ekki hér, hann er langt í burtu, á heima langt í burtu“. Meðan samtal þetta fór fram, fanst mér alt af skýr- ar og greinilegar, sem gestur þessi ætti erindi við mig, án þess eg vissi, hvernig á því stæði, og greip því fram í samtal þeirra. Eg: „Fórstu af skipi?'* Röddin: „Nei, ekki af skipi; eg var á bátnum, stóra bátnum“. Eg: „Var það opinn bátur?“ Röddin: „Nei, það var vél í honum, mótorbátur". Eg: „Voruð þið margir á bátnum, þegar hann fórst?‘‘ Röddin: „7. Nei, þetta er ekki rétt, það ruglast alt af fyrir mér, eg held við höfum verið 4. Eg skauzt á eftir þeim, eg veit ekki hvort eg mátti það“. Eg: „Á eftir hverjum skajuztu, eða með hverjum komstu hingað?“ Röddin: „Hinum tveimur, sem líka voru á bátnum, er hann fórst“. Eg: „Þekkirðu eitthvert okkar?“ Röddin: „Eg sé ykkur varla, eg sé ykkur svo óljóst. En það er einhver hérna, sem dregur mig til sín og vill halda mér föstum í sambandinu". En þegar hann sagði þessa setningu, brá fyrir hreimi í málrómi hans, er sann- færði mig þegar um, hver þarna væri að tala. Hann kvaðst nú verða að fara úr sambandinu, hann hefði farið í gegn í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.