Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 71

Morgunn - 01.06.1932, Síða 71
MORGUNN 65 gátum við talað saman í næði, og verið út af fyrir okkur, er við vildum. Þar var almenningur ekki eins mikið og minna gengið um en annars staðar“. Því næst minnti hann á, að undir glugganum hefði verið borð, undir því hefðu ver- ið fjórar lappir rendar, og það hefði ekki verið fast við þilið; það hefði aðallega verið notað til að skrifa við það. Frú Kvaran spurði hann, hvort hann gæti sagt meira um borðið. Hann svaraði því játandi. „Það voru skúffur í því, ein miðskúffa stærst og tvær minni, ein sitt hvoru megin við miðskúffuna“. Minnti enn fremur á það, að rúm hefði staðið í herberginu, það hefði verið úr tré, með stólpum á hornunum og bríkur á endunum; sig minnti það hefði verið rauðmálað; hann kvaðst oftast hafa sofið þarna í herberginu, er hann hefði átt þarna heima, en þó ekki allt af, en eg hefði stundum verið þar líka og sofið þá hjá sér. „Eitthvað fleira ætlaði eg að segja, en nú á eg •erfiðara með að halda því föstu“. „Geturðu sagt mér, hvað var í horninu á herberginu andspænis rúminu?' ;spurði eg. „Eg ætti nú að muna þetta“, hélt hann áfram, „en þetta vill ruglast fyrir mér. Bíðum nú við; það var eitt- hvað kringlótt, við höfðum hita af því“. „Var það ofn“, spurði frú Kvaran. „Ekki venjulegur ofn“; svaraði hann, „það mátti flytja hann til, olíuofn, það var olíuofninn minn“. Eg bjóst við því, að hann mundi svara spurningu minni með því að minna mig á hyllu og fatahengi, en í þess stað minnir hann mig á olíuofninn, og er mér það töluverður fengur, því að eina nótt kom hann sér vel. Við vöktum dálítið fram eftir nóttunni og við þá nætur- vöku á hann vafalaust jafnframt með þessu, en frá því atriði hirði eg ekki um að skýra nánar af sérstökum á- stæðum, enda hefir það að mestu persónulegt sannana- gildi fyrir mig. Á Helgustöðum niðri í húsinu er lítið her- bergi, í daglegu tali venjulega nefnt herbergið. Lýsing hans á því, og því er hann lýsir þar inni er hárrétt og sömuleiðis það er hann segir um samveru okkar í þess- um bæ. Um þessa menn og samveru mína með þeim hefir 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.