Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Page 73

Morgunn - 01.06.1932, Page 73
M 0 11 G IJ N N 67 það stendur undir glugga, henni hefir þótt gaman að leggja á borðið og taka á móti gestum. Glugginn sýnist ekki stór; herbergi þetta, er hún sýnir mér, sýnist frem- ur fátæklegt, en snoturt, og alt ber vott um prúða og snyrtilega umgengni. Fyrir glugga þessum eru tjöld, er draga má til og frá. Nú vekur hún athygli mína á sálma- bók, er hún sýnir mér; hún er í dökku bandi með gyltum krossi framan á“. Athygli frúarinnar beindist nú að manni þeim, er sat hægra megin við mig, þ. e. Ólafi Helgasyni. Spurði hún hann að því, hvort honum fyndist hann ekki vera eitt- hvað undarlegur, hvort hann fyndi ekki eitthvað liggja ofan á hægri handleggnum á sér, og þykir sennilegt hann muni finna eitthvað til í hnjánum. Svaraði Ólafur þessu játandi. Ráðlagði frúin honum að hreyfa sig sem minst og vera sem kyrrustum. „Eg sé konu standa hjá yður“, hélt frú Guðrún áfram. „Hún stendur hægra megin við yður, og hallar sér fram á handlegginn á yður; mér virð- ist hún svona í meðallagi há. Hárið er dökkleitt, fléttað, hún er í peysufötum með skotthúfu á höfði“, skúfurinn lægi niður með vanganum, hægra megin, og kæmi fram fyrir öxlina. „Hún væri fremur grönn, smágerð í andliti, heldur föl yfirlitum, fremur skarpleit, kinnbeinin há, var- irnar heldur þunnar, ekki tiltakanlega samt, nefið hátt og beint, virtist eins og dálítið hafið upp að framan, augun grá eða mógrá, brúnastór, og þegar hún lyfti brúnum kæmu hrukkur á ennið; svipur hennar lýst einbeitni, festu og viljaþreki. Getið þér kannast við þessa stúlku af lýs- ingunni?“ spurði frú Guðrún því næst Ólaf Helgason. Hann kvað sér það naumast unt að segja ákveðið um það þá samstundis. „Það líður eins og skuggi af alvöru yfir andlit hennar“, sagði frú Guðrún, „en mér finst að sams- konar svipbrigði muni hafa einkent yfirbragð hennar, er henni féll eitthvað miður. En það eru fleiri hjá yður“, mælti frú Guðrún. „Vinstra megin við yður sé eg ungan pilt. Eftir útliti að dæma virðist hann vera innan við tví- 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.