Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 77

Morgunn - 01.06.1932, Síða 77
M 0 II G U N N. 71 engum vafa um það, að pilturinn, sem þar kom til fundar við hann, væri Gunnlaugur sonur hans, er eg hefi áður minst á í erindi mínu, og druknaði haustið 1923. Umsögn frúarinnar um hann, skapgerð hans og persónuleika, lýs- ing hennar af útliti hans, staðfesti hann með umsögn sinni að væri hárrétt. Þriðja manninn þekti hann einnig af lýs- ingu frúarinnar. Væri það rétt lýsing af mági sínum, er druknaði ásamt hinum nefnt haust, og það væri líka rétt, að hann hefði látið eftir sig konu og börn. Þessi þrjú, er þarna hefðu komið, hefðu öll verið samvistum á heimili sínu, og eðlilegt að sonur hans þekti mig af ástæðum þeim, er eg þegar áður hefi tekið fram. Að þessi piltur hefði komið áður til fundar við mig hjá öðrum miðli, vissi frú Guðrún ekkert um. Tíminn leyfir mér ekki að segja fleira af sannana- tilraunum þeirra að þessu sinni, og eg sé ekki ástæðu til að fjölyrða miklu meira um þær. Eg get að vísu ekki sagt neitt um það, hvers virði þið kunnið að telja þær sannan- ir, sem þeim hefir hepnast að koma í gegn, sem viðbótar- sannanir fyrir framhaldslífi mannanna alment skilið — Sumir þeirra, er einkum vilja losna við spiritistisku skýr- inguna fyrir alla muni, vilja halda því fram, stundum nokkuð þrákelknislega, að miðlarnir sæki slíka vitneskju sem þessa í hugi viðstaddra fundarmanna. En hvert sækja þeir þekkingu á þeim viðburðum, sem engir viðstaddir vita neitt um, en við nánari eftirgrenslan reynast réttir? Leyfi eg mér í því sambandi að minna á lýsingu Finnu á ferðalagi drengjanna upp í Fljótsdalshérað, og jarpa hest- inn. Er yfir höfuð unt að gera sér í hugarlund, að slik vitneskja komi frá öðrum en þeim, er segjast vera þar að verki, þ. e. framliðnum mönnum? Er líklegt, að miðill geti líkt eftir málróm manns, sem hann hefir aldrei heyrt tala, og enga hugmynd haft um, að nokkru sinni hefði verið til. Óneitanlega virðist mér það vera nokkuð ótvíræð sönnun fyrir framhaldslífi áður nefnds góðvinar míns, er eg heyrði hann tala af vörum miðilsins, eins og eg hefi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.