Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Síða 79

Morgunn - 01.06.1932, Síða 79
MOEGUNN' 73 Merkur raddamiðill í Glasgow. Erinöl flutt í S. R. F. í. Eftir Eggert P. Briem. Það hefir áður fallið í mitt hlutskifti að segja yð- ur í stuttu máli frá ýmsum nýútkomnum bókum um sál- ræn efni, og svo verður það enn í kvöld. Það sem eg ætla að segja yður frá núna, er úr bók, sem kom út í Englandi fyrir stuttu síðan, og nefnist ,,On the Edge of the Etheric“ eða „Á takmörkum ljósvaka- sviðsins“. Bók þessi hefir vakið óvenju mikla athygli, ekki aðeins meðal þeirra, sem sérstaklega hafa áhuga á sálrænum efnum, heldur að því er virðist einnig með- al annara. Hún er ein af þeim bókum, sem hefir verið hvað mest eftirspurð síðasta mánuðinn, og í byrjun þessa mánaðar var búið að prenta hana upp átta sinnum, þó aðeins tveir mánuðir væru liðnir frá útkomu hennar. Sennilega á bókin þessum vinsældum að fagna, vegna þless hve ljóst er sagt frá hinu helzta, sem gerist hjá miðlum og hve eðlilegar og sennilegar skýringar höf- undurinn, Mr. J. Arthur Findlay, gefur á fyrirbrigðum þeim, sem gerast. Mr. Findlay er búsettur í Glasgow, og hefir með höndum endurskoðunarstarfsemi og eftir- lit með bókhaldi (chartered accountant). Er slíkt starf að nokkru leyti opinber staða, og þarf sérstakt próf til þess að gerast endurskoðandi í Englandi, og vita allir, sem til þekkja, að til þeirra starfa veljast ekki nema sérstakir hæfileikamenn, enda þarf jafnan talsverða þekkingu og mikla gagnrýni við þessi störf. Það er því mjög hæpið að slíkur maður láti blekkja sig, þegar hann fer að fást við rannsóknir miðilsfyrirbrigða, en hann hefir nú síðustu tólf árin haft með höndum stöð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.