Morgunn


Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1932, Blaðsíða 80
74 MORGUNN ugar rannsóknir á miðli, sem heitir John C. Sloan og á heima í Glasgow. Þessi miðill er mjög lítt kunnur, að því er höfund- ur segir. Hann er verkamaður í Glasgow, sem stundar vinnu sína á hverjum degi frá1 kl. 7. að morgni til 6 að kvöldi, og heldur svo annað veifið fundi heima hjá sér. Atvinnumiðill er hann ekki, þar eð hann vill aldrei taka við borgun fyrir starf sitt. Hann telur það skyldu sína að gefa mönnum kost á að komast í samband við framliðna vini sína, úr því hann er gæddur þeim hæfi- leikum, sem gjöra það kleift. Stundum leiðist honum heima í Glasgow og þá fer hann til sjós með langferða- skipum, og yfirleitt lætur hann ákaflega lítið yfir sér og hæfileikum sínum, að því er höfundur segir. Höfundur segir sérstaklega frá raddafundum þeim, sem hann hefir verið á hjá Mr. Sloan. En auk þess sem hann er raddamiðill, gerast all-flest önnur venjuleg mið- ilsfyrirbrigði hjá honum. Hann er skygn og hann er gædd- ur dulheyrn, hlutir færast úr stað án þess að við þá sé komið (telekinesis), og hlutir flytjast inn á fundi hjá honum á dulrænan hátt (apports). Mr. Findlay hefir leitað sér all-mikilla upplýsinga frá framliðnum mönnum, sem hann hefir átt tal við hjá Mr. Sloan, um hvernig þeir framleiði beinu raddirnar, og segir hann frá' því í bókinni. Annars er nokkuð mik- ill hluti bókarinnar skýringar á ýmsum grundvallarat- riðum, sem nauðsynlegt er að hafa þekkingu á, þegar menn fara að kynna sér miðilsfyrirbrigði, en vegna þess að margt af því, sem þar er skýrt frá, er frekar ætlað þeim, sem að meiru eða minna leyti eru ókunnugir sál- arrannsóknum nútímans, en flestum yðar er vel kunn- ugt um þær, tel eg óþarfa að eyða miklum tíma í að segja frá því, en ætla heldur að segja greinilegar frá öðrum köflum, sem ýms fróðleikur felst i. Það kann auðvitað að vera, að mörg yðar hafi heyrt ýmislegt af því áð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.